Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
Stjarnan
4
1
HK
Sölvi Snær Guðbjargarson '11 1-0
1-1 Hörður Árnason '33
Daníel Laxdal '44 2-1
Guðjón Baldvinsson '56 3-1
Guðjón Baldvinsson '61 4-1
17.07.2020  -  20:00
Samsungvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Hvasst og kalt, nokkurskonar skítaveður í Garðabænum í kvöld. Gervigrasið alltaf eins.
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 878
Maður leiksins: Guðjón Baldvinsson (Stjarnan)
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson ('59)
7. Guðjón Baldvinsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson ('80)
11. Þorsteinn Már Ragnarsson ('59)
18. Sölvi Snær Guðbjargarson
20. Eyjólfur Héðinsson ('67)
29. Alex Þór Hauksson (f)

Varamenn:
23. Vignir Jóhannesson (m)
4. Jóhann Laxdal ('59)
5. Guðjón Pétur Lýðsson ('67)
8. Halldór Orri Björnsson ('59) ('80)
22. Emil Atlason ('80)
77. Kristófer Konráðsson ('80)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Davíð Sævarsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Árni Björnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Guðjón Baldvins stjarna Stjörnunnar
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan kláraði sín færi meðan það var jafnræði með liðunum og gekk svo á lagið eftir að HK-ingar brotnuðu.
Bestu leikmenn
1. Guðjón Baldvinsson (Stjarnan)
Guðjón var hrikalega duglegur og vinnusamur eins og alltaf, olli miklum vandræðum í vörn gestanna og skoraði tvö góð mörk.
2. Daníel Laxdal (Stjarnan)
Hrikalega öflugur í vörn heimamanna og skoraði mikilvægt mark sem kom Stjörnunni yfir rétt fyrir hálfleikinn. Gef Eyjó líka shout fyrir flottan leik.
Atvikið
HK-ingar vildu fá vítaspyrnu þegar Valgeir virtist vera tekinn niður í fyrri hálfleik en fékk ekki, Brynjar Björn var ósáttur í viðtali eftir leik og nefndi þetta atvik sérstaklega.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan heldur áfram að klifra upp töfluna og eru taplausir, HK-ingar eru hinsvegar í smá basli við botnsvæði deildarinnar.
Vondur dagur
Varnarlína HK var hrikalega slöpp í dag og leit oft á köflum frekar illa út, það má svo sannarlega bæta samvinnuna milli varnar og markmanns og sennilega samskipti varnarmanna miðað við klaufaskapinn stundum.
Dómarinn - 7
Mér fannst Guðmundur flottur og vítaspyrnuatvikið sem Brynjar talaði um rétt dæmt eftir að hafa séð sjónvarpsendursýningu af því, lítið annað í dómgæslunni að tala um.
Byrjunarlið:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
Bjarni Gunnarsson ('33)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('71)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson (f)
7. Birnir Snær Ingason ('71)
8. Arnþór Ari Atlason ('85)
14. Hörður Árnason ('71)
17. Valgeir Valgeirsson
18. Atli Arnarson

Varamenn:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('71)
17. Jón Arnar Barðdal ('33)
19. Ari Sigurpálsson ('71)
21. Ívar Örn Jónsson ('71)
24. Þorsteinn Örn Bernharðsson
30. Stefan Ljubicic ('85)

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Brynjar Björn Gunnarsson ('87)

Rauð spjöld: