Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
Selfoss
2
1
Þór/KA
0-1 María Catharina Ólafsd. Gros '21
Dagný Brynjarsdóttir '26 , misnotað víti 0-1
Magdalena Anna Reimus '53 1-1
Tiffany Janea MC Carty '57 2-1
19.07.2020  -  16:00
JÁVERK-völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: BONGÓ - fimmtán gráður og sól
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 285
Maður leiksins: Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
Byrjunarlið:
1. Kaylan Jenna Marckese (m)
Anna María Friðgeirsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
4. Tiffany Janea MC Carty
8. Clara Sigurðardóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
18. Magdalena Anna Reimus ('90)
20. Helena Hekla Hlynsdóttir ('61)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
29. Anna Björk Kristjánsdóttir

Varamenn:
13. Margrét Ósk Borgþórsdóttir (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('61)
8. Katrín Ágústsdóttir
21. Þóra Jónsdóttir ('90)
25. Halldóra Birta Sigfúsdóttir

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
María Guðrún Arnardóttir
Stefán Magni Árnason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
Skýrslan: Hárblásarinn frá Alfreð í hálfleik skilaði sínu
Hvað réði úrslitum?
Selfyssingar héldu vel í boltann til að byrja með og reyndu hvað eftir annað að finna glufur á vörn Þórs/KA en það gekk bara ekki neitt. Sama hvað var reynt. Gestirnir refsa með frábæru marki og fara með forystu inn í hálfleikinn. Alfreð tók gamla góða hárblásarann á sínar stelpur í hálfleik og það skilaði sér því liðið var komið í forystu eftir einunigs tólf mínútur í síðari hálfleik. Eftir það var Selfoss með öll völd og vellinum og hefði liðið geta bætt við fleiri mörkum. öll völd á vellinum í síðari hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
Á stoðsendinguna í fyrra marki Selfoss og algjöra lykilsendingu í síðara markinu. Spilaði í bakverði til að byrja með og var þá upp og niður endalaust. Fékk síðan önnur hlutverk í leiknum sem hún leysti líka vel. Flottur dagur hjá Barbáru.
2. Harpa Jóhannsdóttir (Þór/KA)
Gerir frábærlega þegar hún ver vítaspyrnu frá Dagnýju Brynjarsdóttir í fyrri hálfleik. Fyrir utan það var hún örugg í öllum sínum aðgerðum. Varði nokkur skot og það er ekki hægt að kenna henni um mörkin tvö.
Atvikið
Harpa Jóhannsdóttir, markvörður gestanna, gerði sig seka um slæm mistök í síðustu umferð. Hún kom sterk til baka í dag og varði víti frá landsliðskonunni Dagnýju Brynjarsdóttir.
Hvað þýða úrslitin?
Selfyssingar eru komnir á sigurbraut eftir að hafa gert jafntefli á móti nýliðunum í síðustu umferð. Liðið er með tíu stig eftir sex leiki. Þór/KA er áfram með sín sex stig.
Vondur dagur
Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með það hvernig Selfyssingar komu inn í leikinn í dag eftir jafnteflið gegn Þrótti í síðustu umferð. Ég bjóst við kröftugu Selfossliði en það virtist ekki rauninn til að byrja með. Því gef ég Selfoss-liðinu í fyrri hálfleik vondan dag.
Dómarinn - 7,5
Heilt yfir nokkuð góð frammistaða frá dómurum dagsins sem voru allir kvenkyns. Ekki oft sem maður sér það. Alltaf einn og einn dómur sem að fólk er ekki sátt við en stóru ákvarðanirnar voru upp á tíu.
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
3. Madeline Rose Gotta ('84)
4. Berglind Baldursdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
14. Margrét Árnadóttir
16. Jakobína Hjörvarsdóttir ('86)
16. Gabriela Guillen Alvarez
17. María Catharina Ólafsd. Gros
24. Hulda Björg Hannesdóttir ('84)
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Varamenn:
1. Lauren Amie Allen (m)
8. Lára Einarsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir ('84)

Liðsstjórn:
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Perry John James Mclachlan (Þ)
Bojana Besic
Saga Líf Sigurðardóttir
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Einar Logi Benediktsson
Haraldur Ingólfsson
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: