Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
FH
0
1
ÍBV
0-1 Olga Sevcova '24
20.07.2020  -  18:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Sól, blíða og léttur vindur. Völlurinn fallegur.
Dómari: Kristján Már Ólafs
Áhorfendur: 194
Maður leiksins: Olga Sevcova - ÍBV
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
2. Hrafnhildur Hauksdóttir ('90)
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir ('67)
9. Rannveig Bjarnadóttir
11. Helena Ósk Hálfdánardóttir
17. Madison Santana Gonzalez
20. Eva Núra Abrahamsdóttir ('77)
24. Taylor Victoria Sekyra
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
15. Birta Stefánsdóttir ('90)
16. Tinna Sól Þórsdóttir
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('67)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir

Liðsstjórn:
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Selma Dögg Björgvinsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Árni Freyr Guðnason
Bríet Mörk Ómarsdóttir
Arna Sigurðardóttir
Hjörtur Hinriksson

Gul spjöld:
Eva Núra Abrahamsdóttir ('70)
Birta Georgsdóttir ('82)

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Skýrslan: Þrjú stig til Eyja
Hvað réði úrslitum?
Þetta var furðulegur leikur og ekki mikið fyrir augað. ÍBV náði að skora en ekki FH. Þær lokuðu vel á FH í síðari hálfleik og náðu að halda forystunni út leikinn.
Bestu leikmenn
1. Olga Sevcova - ÍBV
Skoraði eina mark leiksins og lék vel í dag. Hélt boltanum vel og lék varnarmenn FH grátt á köflum.
2. Birta Georgsdóttir - FH
Var lang öflugust FH stúlkna í dag. Átti nokkra góða spretti í fyrri hálfleik sem sköpuðu hættuleg færi sem FH hefði getað klárað.
Atvikið
Í lok fyrri hálfleiks fékk FH hornspyrnu þar sem Sísí náði góðum skalla á markið sem var bjargað á línu. Boltinn virtist fara í hönd varnarmann ÍBV og vildu FH fá vítaspyrnu. Hefði getað breytt leiknum.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV slíta sig frá FH og koma sér í 6 stig við hlið Þór/KA og Stjörnunnar. FH sitja eftir í fallsæti með 3 stig.
Vondur dagur
Erfitt að taka einhverja eina út en FH liðið í heild sinni gekk illa á síðasta þriðjung í dag. Fóru illa með nokkur færi í fyrrihálfleik sérstaklega og voru mikið að reyna langa háa bolta í seinni hálfleik sem skiluðu þeim engu.
Dómarinn - 4,5
Frekar ósannfærandi í dag dómarinn. Var ekki með góð tök á leiknum og leyfði leikmönnum og þjálfurum að æsa sig heldur mikið. Nokkrar furðulegar ákvarðanir og svo spurning með hendi-víti í lok fyrri hjá FH.
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
Grace Elizabeth Haven Hancock
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
5. Miyah Watford ('90)
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Fatma Kara (f)
14. Olga Sevcova ('87)
19. Karlina Miksone
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
Selma Björt Sigursveinsdóttir ('90)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
18. Margrét Íris Einarsdóttir ('87)
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
26. Eliza Spruntule

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Karlina Miksone ('42)
Júlíana Sveinsdóttir ('87)

Rauð spjöld: