Domusnovavöllurinn
miđvikudagur 22. júlí 2020  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Einmuna blíđa í Breiđholti eins og alltaf. Völlurinn lítur vel út.
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Vuk Oskar Dimitrijevic
Leiknir R. 5 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Vuk Oskar Dimitrijevic ('12)
2-0 Sćvar Atli Magnússon ('37)
3-0 Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('48)
4-0 Sólon Breki Leifsson ('65)
5-0 Arnór Ingi Kristinsson ('74)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
6. Ernir Bjarnason
7. Máni Austmann Hilmarsson ('67)
9. Sólon Breki Leifsson ('73)
10. Sćvar Atli Magnússon (f) ('73)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
20. Hjalti Sigurđsson ('67)
23. Dagur Austmann
24. Daníel Finns Matthíasson ('62)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
8. Árni Elvar Árnason ('62)
14. Birkir Björnsson ('67)
21. Andi Hoti
27. Shkelzen Veseli ('67)
28. Arnór Ingi Kristinsson ('73)
88. Ágúst Leó Björnsson ('73)

Liðstjórn:
Elías Guđni Guđnason
Diljá Guđmundardóttir
Sćvar Ólafsson
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga

Gul spjöld:
Daníel Finns Matthíasson ('50)

Rauð spjöld:


@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leiknisliđiđ var bara miklu betra á öllum sviđum leiksins. Passív nálgun gestanna gerđi lítiđ fyrir ţá og áttu heimamenn oft á tíđum auđvelt međ ađ tćta ţá í sig og skapa fín fćri. Ađ sama skapi var mjög takmarkađ ađ frétta fram á viđ hjá gestunum.
Bestu leikmenn
1. Vuk Oskar Dimitrijevic
Opnađi leikinn međ flottu marki eftir snarpa sókn Leiknis. Er virkilega góđur á boltann og tekur mikiđ til sín og skapar mikiđ fyrir félaga sína. Frábćr leikur í dag hjá frábćrum leikmanni.
2. Sćvar Atli Magnússon
Fyrirliđinn stendur alltaf fyrir sínu. Vinnur geysilega mikiđ í fremstu víglínu og er ţar fyrir utan drullugóđur í fótbolta. Annars er hćgt ađ pikka út hvern einasta leikmann Leiknis hér ţví liđiđ í heild átti frábćran dag.
Atvikiđ
Strax á fyrstu mínútum leiksins varđ ljóst ađ sigurinn var alltaf á leiđ í Breiđholtiđ. Á fyrstu tíu mínútum leiksins hafđi Leiknir fengiđ átta horn, Víkingar bjargađ á línu og varla komist yfir miđju í ţokkabót. Magnađar 10 mínútur Leiknismanna ţó markiđ hafi ekki komiđ fyrr en eftir 12, Settu tónin fyrir kvöldiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Leiknismenn setjast í toppsćtiđ eftir jafntefli ´Vestra og ÍBV fyrr í kvöld. Gestirnir úr Ólafsvík sitja í 10,sćti en ţó fimm stigum fyrir ofan fallsvćđiđ og ţurfa ekki ađ örvćnta strax. Nóg er ţó fyrir ţá ađ gera og margt sem ţarf ađ laga.
Vondur dagur
Engin draumabyrjun fyrir Guđjón Ţórđarson međ Víkinga. Hefur eflaust ekkert liđiđ neitt sérstaklega vel á međan á leik stóđ ađ horfa upp á andleysi sinna manna úti á velli. Vondur dagur á skrifstofunni hjá honum og nóg ađ hugsa í rútunni á leiđ vestur aftur.
Dómarinn - 9
Pétur átti bara virkilega góđan dag í dag. Fór lítiđ fyrir honum og flćđi leiksins var gott. Ekkert út á hann ađ setja en ţurfti svo sem ekkert ađ taka neinar risa ákvarđanir.
Byrjunarlið:
1. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Michael Newberry
6. James Dale (f)
9. Harley Willard
10. Indriđi Áki Ţorláksson
11. Billy Jay Stedman ('73)
17. Kristófer Jacobson Reyes
18. Ólafur Bjarni Hákonarson
19. Gonzalo Zamorano
20. Vitor Vieira Thomas ('56)
22. Vignir Snćr Stefánsson ('73)

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
7. Ívar Reynir Antonsson ('73)
8. Daníel Snorri Guđlaugsson ('73)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('56)
21. Pétur Steinar Jóhannsson
33. Kristófer Dađi Kristjánsson

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Einar Magnús Gunnlaugsson
Kristján Björn Ríkharđsson
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Guđjón Ţórđarson (Ţ)

Gul spjöld:
Indriđi Áki Ţorláksson ('50)

Rauð spjöld: