Þórsvöllur
föstudagur 24. júlí 2020  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: 11°C, smá gola og sólin skín inn á milli.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 159
Maður leiksins: Margrét Björg Ástvaldsdóttir (Fylkir)
Þór/KA 2 - 2 Fylkir
0-1 Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('68)
1-1 Margrét Árnadóttir ('70)
1-2 Bryndís Arna Níelsdóttir ('77, víti)
2-2 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('78, sjálfsmark)
Myndir: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
0. Jakobína Hjörvarsdóttir
3. Madeline Rose Gotta
4. Berglind Baldursdóttir
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
16. Gabriela Guillen Alvarez
17. María Catharina Ólafsd. Gros ('79)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Varamenn:
1. Lauren Amie Allen (m)
8. Lára Einarsdóttir
9. Saga Líf Sigurðardóttir
10. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('79)
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
27. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir

Liðstjórn:
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Bojana Besic
Sesselja Sigurðardóttir
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Jafnteflisleikur sem Þór/KA var heilt yfir sterkara í. Fylkir braut ísinn og komst tvisvar yfir. Þór/KA jafnar í bæði skiptin með marki innan 120 sekúndna eftir mark Fylkis. Sanngjörn úrslit og það má þakka guði fyrir að fyrsta mark leiksins lét dagsins ljós því fram að því var þetta mjög rólegt.
Bestu leikmenn
1. Margrét Björg Ástvaldsdóttir (Fylkir)
Margrét kom vel inn í leikinn í kvöld og er með öflugan vinstri fót.
2. Madeline Rose Gotta (Þór/KA)
Átti stóran hlut í fyrra markinu og má held ég gefa henni stoðsendinguna þar. Hún svo sendi fastan bolta inn á teiginn í öðru markinu og Þórdís varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.
Atvikið
Vítaspyrnan sem Bryndís fékk á 76. mínútu. Berglind mögulega ýtir aðeins í Bryndísi en virkar sem afskaplega lítið. Boltinn að fara yfir Bryndísi sem átti ekki möguleika í boltann.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir er áfram í 3. sæti deildarinnar, með þrjá sigra og þrjú jafntefli. Þór/KA stoppar í þriggja leikja taphrinu en þarf að fara vinna inn feiri stig.
Vondur dagur
Berglind Baldursdóttir átti ekkert sérstakan dag í liði Þór/KA og fékk á sig vítaspyrnu. Þórdís Elva átti sömuleiðis engan stjörnudag í liði Fylkis.
Dómarinn - 6
Mjög 'soft' vítaspyrna sem Fylkir fékk og svo þreytandi þegar dæmd var rangstaða á Fylki þegar Þór/KA var með vald á knettinum ofar á vellinum. Annars ágætlega dæmdur leikur (+2 ef þetta er 100% víti, -1 ef þetta var ekki víti)
Byrjunarlið:
1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
3. Íris Una Þórðardóttir
5. Katla María Þórðardóttir
7. María Eva Eyjólfsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('90)
10. Bryndís Arna Níelsdóttir
15. Stefanía Ragnarsdóttir
19. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('0)
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
27. Sara Dögg Ásþórsdóttir ('54)

Varamenn:
28. Gunnhildur Ottósdóttir (m)
4. María Björg Fjölnisdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir ('0) ('65)
20. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('54)
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir
30. Tjasa Tibaut ('65)
31. Vesna Elísa Smiljkovic ('90)

Liðstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Margrét Magnúsdóttir
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Þorsteinn Magnússon
Sigurður Þór Reynisson

Gul spjöld:
Katla María Þórðardóttir ('30)

Rauð spjöld: