Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Víðir
0
2
Haukar
0-1 Kristófer Dan Þórðarson '54
0-2 Tómas Leó Ásgeirsson '68
26.07.2020  -  14:00
Nesfisk-völlurinn
2. deild karla
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Maður leiksins: Kristófer Dan Þórðarson
Byrjunarlið:
12. Aron Elís Árnason (m)
Hólmar Örn Rúnarsson ('71)
3. Fannar Orri Sævarsson
4. Birkir Blær Laufdal Kristinsson
6. Eyþór Atli Aðalsteinsson
10. Guðmundur Marinó Jónsson
15. Anibal Hernandez Lopez
17. Hreggviður Hermannsson
18. Nathan Ward ('79)
20. Stefan Spasic (f)
24. Jose Luis Vidal Romero

Varamenn:
1. Erik Oliversson (m)
5. Sigurður Ingi Bergsson
7. Ísak John Ævarsson
8. Ragnar Ingi Másson
9. Guyon Philips ('71)
17. Cristovao A. F. Da S. Martins
17. Jón Kristján Harðarson
25. Bjarni Fannar Bjarnason

Liðsstjórn:
Gunnar Birgir Birgisson
Guðjón Árni Antoníusson
Brynjar Þór Magnússon

Gul spjöld:
Eyþór Atli Aðalsteinsson ('40)
Cristovao A. F. Da S. Martins ('86)

Rauð spjöld:
@helgifsig Helgi Fannar Sigurðsson
Skýrslan: Haukar komu sterkir inn í seinni hálfleik og kláruðu Víði
Hvað réði úrslitum?
Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik komu Haukar mjög vel stemmdir inn í seinni hálfleik. Þeir komust yfir snemma í honum og voru mun betri aðilinn þar til þeir skoruðu svo annað mark og fóru langleiðina með að klára leikinn um korteri eftir fyrra markið.
Bestu leikmenn
1. Kristófer Dan Þórðarson
Kristófer átti flottan leik í dag. Hann var áberandi í sóknarleik Hauka og skallamarkið hans var virkilega smekklegt.
2. Aron Freyr Róbersson
Barátta og vinnusemi í Aroni í dag. Hann fór ófáar ferðir upp hægri vænginn og óheppinn að enginn hafi verið mættur á fjær þegar hann átti flotta fyrirgjöf í seinni hálfleik. Þar hefði hann hæglega getað fengið stoðsendingu skráða á sig. Hann spilaði bæði á kanti og í bakverði í dag og leysti báðar stöður vel.
Atvikið
Markið sem Kristófer Dan skoraði leiddi gestina inn í þeirra besta kafla í leiknum. Eftir markið voru þeir með yfirhöndina á vellinum sem varð til þess að þeir skoruðu annað mark 14 mínútum síðar sem gerði í raun út um leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Haukar fara á topp deildarinnar, í bili a.m.k. með með 18 stig. Víðir er áfram með 6 stig í 10.sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Mér finnst enginn verðskulda þennan titil í dag enda enginn áberandi slakur.
Dómarinn - 6
Engar stórar ákvarðanir rangar en að mínu mati mátti línan vera skýrari. Atli flautaði stundum á 'soft' brot en sleppti svo sumum augljósari.
Byrjunarlið:
30. Jón Freyr Eyþórsson (m)
3. Máni Mar Steinbjörnsson ('71)
4. Fannar Óli Friðleifsson ('65)
6. Þórður Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson
9. Tómas Leó Ásgeirsson
10. Kristófer Dan Þórðarson
14. Páll Hróar Helgason ('71)
16. Birgir Magnús Birgisson
17. Kristófer Jónsson
18. Nikola Dejan Djuric ('84)

Varamenn:
1. Nicolas Leó Sigurþórsson (m)
12. Óskar Sigþórsson (m)
2. Kristinn Pétursson
5. Sigurjón Már Markússon ('71)
8. Ísak Jónsson
13. Arnór Pálmi Kristjánsson
16. Oliver Helgi Gíslason ('84)
18. Valur Reykjalín Þrastarson ('65)
24. Viktor Máni Róbertsson ('71)

Liðsstjórn:
Igor Bjarni Kostic (Þ)
Árni Ásbjarnarson
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Kári Sveinsson
Hafsteinn Jökull Brynjólfsson

Gul spjöld:
Birgir Magnús Birgisson ('84)

Rauð spjöld: