Framvöllur
fimmtudagur 30. júlí 2020  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Ólafur Íshólm Ólafsson, Fram
Fram 5 - 4 Fylkir
0-1 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('44)
0-1 Ţórir Guđjónsson ('65, misnotađ víti)
Arnór Borg Guđjohnsen, Fylkir ('72)
1-1 Fred Saraiva ('90)
1-2 Sam Hewson ('121, víti)
2-2 Albert Hafsteinsson ('121, víti)
2-3 Valdimar Ţór Ingimundarson ('121)
3-3 Ţórir Guđjónsson ('121, víti)
3-4 Orri Sveinn Stefánsson ('121, víti)
3-4 Magnús Ţórđarson ('121, misnotađ víti)
3-4 Dađi Ólafsson ('121, misnotađ víti)
4-4 Jökull Steinn Ólafsson ('121, víti)
4-4 Ásgeir Eyţórsson ('121, misnotađ víti)
5-4 Fred Saraiva ('121, víti)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Albert Hafsteinsson
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Fred Saraiva
9. Ţórir Guđjónsson
10. Orri Gunnarsson ('76)
14. Hlynur Atli Magnússon (f) ('79)
17. Alex Freyr Elísson ('60)
23. Már Ćgisson ('60)
26. Aron Kári Ađalsteinsson
33. Alexander Már Ţorláksson ('79)

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
2. Tumi Guđjónsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('79)
11. Jökull Steinn Ólafsson ('76)
13. Aron Snćr Ingason ('79)
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('60)
24. Magnús Ţórđarson ('60)

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friđriksson
Magnús Ţorsteinsson
Andri Ţór Sólbergsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Dađi Lárusson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson

Gul spjöld:
Haraldur Einar Ásgrímsson ('49)
Ţórir Guđjónsson ('99)

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ má kannski segja ađ hertar smitvarnarađgerđir hafi skipt sköpum í ţessum leik í dag. Ţegar ţađ varđ ljóst í dag ađ Fram spilar ekki fótbolta nćstu daga ákvađ Jón Sveinsson ţjálfari liđsins ađ breyta byrjunarliđinu og hópnum. Albert Hafsteinsson, Fred og Orri Gunnarsson byrjuđu ţví í stađ ţess ađ vera utan hóps. Albert var frábćr í leiknum, Fred skorađi jöfnunarmarkiđ og sigurmarkiđ í vító og Orri stóđ sig vel.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Íshólm Ólafsson, Fram
Varđi oft á tíđum frábćrlega í leiknum og ţar á međal ţrisvar í sömu sókn á nokkrum sekúndum auk ţess ađ verja eina vítaspyrnu frá Fylki. Verđskuldađur mađur leiksins gegn uppeldisfélagi sínu.
2. Tryggvi Snćr Geirsson, Fram
Ţrátt fyrir ađ vera varamađur ţá á Tryggvi skiliđ ađ vera nefndur hérna. Kom inná eftir klukkutíma og gaf sóknarleiknum nýtt líf. Fiskađi líka vítiđ.
Atvikiđ
Ţađ var skrítiđ ađ sitja á svona leik sem rćđst á vítaspyrnukeppni ađ hafa ekki áhorfendur í stúkunni og stemmninguna sem ţví fylgir. Ţví miđur er ţađ samt skárra en ţađ sem framundan er ţví fótboltanum hefur veriđ slegiđ á frest í bili. Vonum innilega ađ ţetta stopp verđi sem styst ţví Íslandsmótiđ hefur líklega sjaldan eđa aldrei veriđ eins skemmtilegt og í sumar.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fram er komiđ í 8 liđa úrslitin í Mjólkurbikarnum ţetta áriđ. Jón Sveinsson ţjálfari liđsins vill bara heimaleik enda sama hverjir koma í heimsókn, ţeir munu fara heim til sín sem taparar.
Vondur dagur
Ásgeir Eyţórsson miđvörđur Fylkis fćr vondan dag í dag og kannski ekki fyrir frammistöđu sína sem varnarmađur sem er hans helsta hlutverk heldur fram á viđ. Hann fékk hćttulegasta fćri leiksins en misnotađi ţađ á ótrúlegan hátt og endađi svo á ađ skjóta hátt yfir markiđ úr vítaspyrnunni sem hann tók í vítaspyrnukeppni.
Dómarinn - 7
Solid leikur hjá Kristni. Stóđ sig vel.
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f) ('109)
10. Andrés Már Jóhannesson ('64)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('82)
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('96)
18. Nikulás Val Gunnarsson
22. Birkir Eyţórsson ('82)
23. Arnór Borg Guđjohnsen

Varamenn:
32. Arnar Darri Pétursson (m)
6. Sam Hewson ('82)
9. Hákon Ingi Jónsson ('82)
11. Valdimar Ţór Ingimundarson ('64)
21. Daníel Steinar Kjartansson ('109)
24. Djair Parfitt-Williams
33. Natan Hjaltalín ('96)

Liðstjórn:
Ólafur Ingi Skúlason
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)

Gul spjöld:
Arnór Borg Guđjohnsen ('42)
Dađi Ólafsson ('99)

Rauð spjöld:
Arnór Borg Guđjohnsen ('72)