Kaplakrikavöllur
miðvikudagur 09. september 2020  kl. 17:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Steinar Berg Sævarsson
Áhorfendur: 143
Maður leiksins: Helena Ósk Hálfdánardóttir.
FH 3 - 1 Fylkir
1-0 Phoenetia Maiya Lureen Browne ('26)
2-0 Helena Ósk Hálfdánardóttir ('29)
2-1 Bryndís Arna Níelsdóttir ('67)
3-1 Andrea Mist Pálsdóttir ('72, víti)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
9. Rannveig Bjarnadóttir ('73)
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir (f)
14. Valgerður Ósk Valsdóttir
17. Madison Santana Gonzalez ('83)
18. Phoenetia Maiya Lureen Browne ('92)
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('73)
20. Eva Núra Abrahamsdóttir
24. Taylor Victoria Sekyra
26. Andrea Mist Pálsdóttir

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
7. Erna Guðrún Magnúsdóttir ('73)
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir
13. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('83)
15. Birta Stefánsdóttir
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir ('92)
28. Birta Georgsdóttir ('73)

Liðstjórn:
Hlynur Svan Eiríksson
Margrét Sif Magnúsdóttir
Guðni Eiríksson (Þ)
Sandor Matus
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Bríet Mörk Ómarsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir

Gul spjöld:
Andrea Mist Pálsdóttir ('38)

Rauð spjöld:
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
FH-ingar pressuðu Fylkisliðið útúr leiknum í dag. Fyrir utan kafla um miðbik seinni hálfleiks virtist Fylkis liðið ekki eiga nein svör við leik FH-inga og náðu ekki að skapa nein færi fyrir utan þann kafla. Undir lok leiksins reyndu þær síendurtekið að skjóta af löngu færi en fyrir utan eitt skotana var ekkert þeirra á ramman, á þeim tímapunkti var ljóst að FH voru að taka stigin þrjú.
Bestu leikmenn
1. Helena Ósk Hálfdánardóttir.
Skoraði mark og átti risaþátt í öðru. Vinnusemi hennar á miðjunni var gífurleg og vann hvern boltann á fætur öðrum þar, sérstaklega í fyrri hálfleik.
2. Berglind Rós Ágústdóttir
Færði sig í varnarlínu Fylkis þegar Katla meiddist snemma í fyrri hálfleik og í annars döpru liði Fylkis var hún áberandi best og virtist sú eina sem réð við sóknarmenn FH.
Atvikið
Örskömmu eftir að Fylkir minnkar muninn þá á eiga Fylkiskonur slæma sendingu til baka á Cecilíu sem Browne kemst inn í Cecilia brýtur á FH-ingnum, víti dæmt og FH eykur forystuna á ný og innsiglar þannig sigurinn.
Hvað þýða úrslitin?
FH liðið er komið uppúr fallsætunum og búnar að vinna þrjá af síðustu fjórum leikjum í deild. Þær hljóta að horfa hýru auga til leiksins við Þrótt Reykjavík í næstu viku, sigur þar kæmi þeim í frábæra stöðu til að halda sæti sínu í deildinni, sem leit ekki út fyrir að vera raunhæft fyrir nokkrum vikum.
Vondur dagur
Brynhildur Brá var í þeirri erfiðu stöðu að koma köld af bekknum snemma í leiknum en náði engum takti við leikinn og var tekin út af í seinni hálfleik.
Dómarinn - 7,5
Stóð sig með prýðum að mestu, einn og einn skrýtin dómur sem dregur hann aðeins niður.
Byrjunarlið:
1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
3. Íris Una Þórðardóttir ('84)
5. Katla María Þórðardóttir ('17)
7. María Eva Eyjólfsdóttir
10. Bryndís Arna Níelsdóttir
15. Stefanía Ragnarsdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir
19. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
27. Sara Dögg Ásþórsdóttir

Varamenn:
28. Gunnhildur Ottósdóttir (m)
6. Sunna Baldvinsdóttir
18. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('17) ('56) ('56)
20. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('56)
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir ('84)
31. Vesna Elísa Smiljkovic ('56)

Liðstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Margrét Magnúsdóttir
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Hulda Hrund Arnarsdóttir
Sigurður Þór Reynisson

Gul spjöld:
Cecilía Rán Rúnarsdóttir ('74)
Stefanía Ragnarsdóttir ('80)

Rauð spjöld: