
Víkingur Ó.
2
2
Grindavík

0-1
Aron Jóhannsson
'11
0-2
Aron Jóhannsson
'53
Harley Willard
'54
1-2
Josip Zeba
'65

Gonzalo Zamorano
'77
2-2
12.09.2020 - 14:00
Ólafsvíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Maður leiksins: Harley Willard
Ólafsvíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Maður leiksins: Harley Willard
Byrjunarlið:
12. Konráð Ragnarsson (m)
3. Michael Newberry

5. Emmanuel Eli Keke
7. Ívar Reynir Antonsson
9. Þorleifur Úlfarsson
('88)

10. Indriði Áki Þorláksson
11. Harley Willard

11. Billy Jay Stedman
('66)

17. Kristófer Jacobson Reyes

18. Ólafur Bjarni Hákonarson
('75)

19. Gonzalo Zamorano

Varamenn:
1. Aron Elí Gíslason (m)
6. Anel Crnac
8. Daníel Snorri Guðlaugsson
('75)

14. Brynjar Óttar Jóhannsson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
('66)

17. Brynjar Vilhjálmsson
('88)

20. Vitor Vieira Thomas
- Meðalaldur 21 ár
Liðsstjórn:
Brynjar Kristmundsson (Þ)
Guðjón Þórðarson (Þ)
Kristján Björn Ríkharðsson
Einar Magnús Gunnlaugsson
Harpa Finnsdóttir
Gul spjöld:
Kristófer Jacobson Reyes ('65)
Michael Newberry ('78)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Guðjón Þórðar og hans menn í Ólafsvík komu sterkir til baka
Hvað réði úrslitum?
Það var held ég þegar Guðjón Þórðar breytti uppstillingu liðsins og setti miðvörðinn Michael Newberry i í "sexuna" fyrir framan varnarlínuna og það leyfði Harley Willard og Indriða Áka að fara ofar á völlinn og það lagaði sóknarleikinn hjá Víkingum og lét þá ná góðu jafntefli.
Bestu leikmenn
1. Harley Willard
Harley spilaði á miðri miðjunni í byrjun leiks og er það ekki hans náttúrulega staða, en hann er hægri kantmaður eða framherji. Hann sást ekki mikið í fyrri hálfleik vegna þess, en svo breytir Guðjón uppstillingunni og harley fer meira í holuna eða "tíuna" og hann bara gjörbreytti sóknarleiknum þar. Harley skoraði og lagði upp mark, hann var alltaf hættulegur þegar hann fékk boltann og á mann leiksins alveg skilið!
2. Michael Newberry
Michael var topp class í þessum leik, hann byrjar í miðverðinum en er svo færður í afturliggjandi miðjumann og hann var út um allt á miðjunni að stoppa sóknir, hann gerði ekki feilspor í leiknum og hefði alveg getað verið maður leiksins einnig fyrir þessa frammistöðu.
Atvikið
Rauða spjaldið hjá Josip Zeba. Ég veit ekki hvað maðurinn var að hugsa, það var ekkert í gangi, Víkingar voru að fara taka aukaspyrnu á sínum vallarhelmingi, og hann virtist slá Gonzalo og hann féll til jarðar og úr því var beint rautt. Hann missti bara haus og það var ekki til að hjálpa liðinu hans.
|
Hvað þýða úrslitin?
Þau þýða að Víkingur er ekki búið að tapa í 5 leikjum í röð og virðist allt vera á uppeið hjá Guðjóni og lærisveinum hans. Færast fjær botninum á deildinni og liðið virðist vera styrkjast.
Grindarvík að tapa 3 stigum enn og aftur og virðast ekki geta komist nær toppnum til að koma sér í baráttu um 2. eða 3. sætið.
Vondur dagur
Josip Zeba.. hefði hann ekki fengið Rauða spjaldið þá hefðu þeir kannski náð að halda út 2-1 sigri, en svo varð ekki. Núna er hann kominn í 2 leikja bann á endaspretti deildarinnar og það er honum sjálfum að kenna.
Dómarinn - 4
Virtist vera á tímum að missa leikinn frá sér og sleppti að dæmi óþarlega oft og svo þegar það voru glæfralausar tæklingar þá spjaldar hann ekki? Svo það síðasta í leiknum þá flautar hann leikinn af þegar Víkingur er með boltann í sókn við markteig og í hugsanlegu skofæri! Þar átti hnn að leyfa sókninni að klárast svo flauta eins og venjulegir dómarar gera, og af sjálfsögðu urðu allir hjá Víking hissa og bara brjálaðir. þú mannst það næst, leyfðu sókninni að klárast.
|
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
Oddur Ingi Bjarnason
('86)

6. Viktor Guðberg Hauksson

7. Sindri Björnsson
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
9. Josip Zeba

11. Elias Tamburini
23. Aron Jóhannsson (f)


26. Sigurjón Rúnarsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson
80. Alexander Veigar Þórarinsson
('73)
- Meðalaldur 2 ár

Varamenn:
3. Gylfi Örn Á Öfjörð
5. Nemanja Latinovic
('73)

8. Hilmar Andrew McShane
9. Guðmundur Magnússon
11. Símon Logi Thasaphong
Liðsstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Maciej Majewski
Guðmundur Valur Sigurðsson
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Vladimir Vuckovic
Óliver Berg Sigurðsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Margrét Ársælsdóttir
Gul spjöld:
Viktor Guðberg Hauksson ('82)
Rauð spjöld:
Josip Zeba ('65)