Ţórsvöllur
ţriđjudagur 29. september 2020  kl. 15:30
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Mjög rakt, nánast logn og sex gráđu hiti.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Aron Birkir Stefánsson (Ţór)
Ţór 1 - 1 Afturelding
0-0 Alejandro Zambrano Martin ('18, misnotađ víti)
0-1 Jason Dađi Svanţórsson ('81, víti)
1-1 Alvaro Montejo ('91)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
2. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('59)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ólafur Aron Pétursson ('59)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('70)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
21. Elmar Ţór Jónsson
22. Nikola Kristinn Stojanovic ('77)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson ('46)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('77)
4. Bjarni Guđjón Brynjólfsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
14. Jakob Snćr Árnason ('59)
15. Guđni Sigţórsson ('59)
16. Jakob Franz Pálsson ('46)
29. Sölvi Sverrisson ('70)

Liðstjórn:
Birkir Hermann Björgvinsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Kristján Sigurólason
Perry John James Mclachlan
Sveinn Leó Bogason
Elín Rós Jónasdóttir

Gul spjöld:
Hermann Helgi Rúnarsson ('17)
Aron Birkir Stefánsson ('80)
Alvaro Montejo ('86)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leikurinn var ekki frábćr en tvö mörk úr umdeildum vítaspyrnum sáu til ţess ađ leikurinn endađi međ 1-1 jafntefli. Afturelding var líklega ađeins sterkara liđiđ á vellinum.
Bestu leikmenn
1. Aron Birkir Stefánsson (Ţór)
Fékk vćgan hausverk ađ velja bestu menn. Aron Birkir ver virkilega vel víti frá Alejandro og á nokkrar góđar vörslur ţar fyrir utan. Er svo brotlegur í seinna víti Aftureldingar en ég vel hann samt bestan... umdeilanlegt.
2. Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding)
Bjó til amk tvö frábćr fćri fyrir samherja sína sem nýttust ekki. Vinnur vítaspyrnu og skorar úr henni.
Atvikiđ
Vítaspyrnunar tvćr. Jason Dađi mögulega bíđur eftir snertingunni og er lagđur af stađ niđur áđur en snertingin kemur - held ţađ sé samt víti á Aron Birki, gerđist mjög hratt. Alvaro Montejo er svo refur í teignum og stígur fyrir varnarmann og sćkir vítaspyrnuna sem hann tekur sjálfur og jafnar leikinn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Afturelding er öruggt (Stađfest) međ sćti sitt í deildinni og Ţórsarar berjast um 5. - 7. sćtiđ.
Vondur dagur
Alejandro átti dag til ađ gleyma. Klikkar á vítaspyrnu og hittir ekki boltann í mjög góđu fćri. Meiđist svo eftir ađ hafa lent illa undir lok fyrri hálfleiks.
Dómarinn - 7
Finnst eins og Siggi hafi dćmt ţennan leik nokkuđ vel. Fyrra víti Aftureldingar hárrétt og seinna er líklega réttur dómur. Svo má deila um ţađ hvort ađ Alvaro Montejo sé klókur og sćki snertinguna sem verđskuldi flaut og ţar međ víti eđa hvort eigi alveg ađ sleppa ţví ađ dćma.
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea
6. Alejandro Zambrano Martin ('45)
7. Hafliđi Sigurđarson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Jason Dađi Svanţórsson (f)
12. Aron Elí Sćvarsson
19. Eyţór Aron Wöhler ('82)
21. Kári Steinn Hlífarsson ('87)
23. Oskar Wasilewski
28. Valgeir Árni Svansson

Varamenn:
11. Gísli Martin Sigurđsson ('82)
16. Oliver Beck Bjarkason
18. Aron Dađi Ásbjörnsson ('87)
20. Elmar Kári Enesson Cogic ('45)
22. Patrekur Orri Guđjónsson

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Hanna Símonardóttir
Hinrik Árni Wöhler
Enes Cogic

Gul spjöld:
Endika Galarza Goikoetxea ('45)
Elmar Kári Enesson Cogic ('90)

Rauð spjöld: