Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Víkingur R.
0
2
KR
0-1 Ægir Jarl Jónasson '1
Erlingur Agnarsson '34 , misnotað víti 0-1
0-2 Óskar Örn Hauksson '72
01.10.2020  -  19:15
Víkingsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: 4 gráður, napurt. Logn.
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Óskar Örn Hauksson - KR
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Adam Ægir Pálsson ('73)
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
24. Davíð Örn Atlason ('46)
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
80. Kristall Máni Ingason ('46)

Varamenn:
9. Helgi Guðjónsson ('46)
11. Dofri Snorrason
14. Sigurður Steinar Björnsson ('73)
27. Tómas Guðmundsson
77. Kwame Quee ('46)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Einar Guðnason
Kári Árnason
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Davíð Örn Atlason ('27)
Adam Ægir Pálsson ('43)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Fullorðnara liðið vann
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið eru löskuð og margir á fjarverulistanum. Víkingar voru meira með boltann en KR-ingar eru með fullorðnara lið, unnu fleiri návígi, voru miklu beittari í sínum aðgerðum og unnu eina tölfræðiþáttinn sem raunverulega skiptir máli: Fleiri mörk skoruð.
Bestu leikmenn
1. Óskar Örn Hauksson - KR
Stoðsending og mark. Auðvelt val.
2. Ægir Jarl Jónasson - KR
Hrikalega duglegur og var að koma sér í flott færi. Hefði átt að skora meira. Guðjón Orri markvörður verður líka að fá hrós.
Atvikið
Atvikin. Tvö atvik. a) KR kemst yfir eftir 35 sekúndur. b) Erlingur Agnarsson á lélega vítaspyrnu sem er varin. Hefði átt að jafna leikinn í 1-1.
Hvað þýða úrslitin?
Hrikalega mikilvæg stig fyrir KR í Evrópubaráttunni og gott svar til að 'hreinsa' upp svekkelsið í leiknum gegn Fylki. Víkingar halda áfram í sama farinu.
Vondur dagur
Gömul saga og ný hjá Víkingum. Þeir eru í rosalega miklu basli með að skora mörk. Mikið með boltann og fengu góð færi, þar á meðal vítaspyrnu. Mótherjarnir eiga svo auðvelt með að koma boltanum í þeirra net.
Dómarinn - 7,5
Pétur með flott tök á leiknum og stóru atvikin rétt.
Byrjunarlið:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Hjalti Sigurðsson ('63)
4. Arnþór Ingi Kristinsson ('74)
7. Finnur Tómas Pálmason (f)
8. Stefán Árni Geirsson ('85)
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
10. Kristján Flóki Finnbogason
15. Lúkas Magni Magnason
17. Alex Freyr Hilmarsson ('85)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('74)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Pálmi Rafn Pálmason
Valgeir Viðarsson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Hrafn Tómasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: