Origo völlurinn
sunnudagur 04. október 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 293
Mađur leiksins: Aron Bjarnason (Valur)
Valur 6 - 0 Grótta
1-0 Aron Bjarnason ('13)
2-0 Eiđur Aron Sigurbjörnsson ('23)
3-0 Sigurđur Egill Lárusson ('25)
4-0 Aron Bjarnason ('73)
5-0 Lasse Petry ('81)
6-0 Patrick Pedersen ('85)
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Páll Sigurđsson (f) ('83)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurđsson ('74)
11. Sigurđur Egill Lárusson ('83)
13. Rasmus Christiansen ('78)
14. Aron Bjarnason ('74)
19. Lasse Petry
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson ('83)
6. Sebastian Hedlund
15. Kasper Hogh ('74)
17. Andri Adolphsson ('83)
20. Orri Sigurđur Ómarsson ('78)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('74)

Liðstjórn:
Örn Erlingsson
Haraldur Árni Hróđmarsson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Halldór Eyţórsson
Styrmir Örn Vilmundarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gćđi Valsmanna réđi ţessu og skoruđu ţeir sex mörk í kvöld. Grótta byrjuđu leikinn af krafti en síđan settu Valsmenn vélina í annan gír og gengu frá leiknum međ ţremur mörkum í síđari hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Aron Bjarnason (Valur)
Mađur leiksins í kvöld. Aron heldur áfram ađ spila frábćrlega. Lagđi upp tvö í kvöld ásamt ţví ađ skora tvö sjálfur.
2. Eiđur Aron Sigurbjörnsson
Eiđur Aron var frábćr í kvöld ásamt Rasmus og skorađi einnig flott mark í kvöld.
Atvikiđ
Öll mörk Vals en ég ćtla setja ţriđja mark Vals í ţennan glugga - Aron Bjarnason fékk boltann hćgra meginn og fann Sigurđ Egil sem klýndi boltanum upp í samúel fjćr. Sturlađ mark hjá Sigga Lár
Hvađ ţýđa úrslitin?
Valsmenn eru komnir međ níu og hálfan fingur á Íslandsmeistarartitilinn en Grótta er á leiđinni niđur.
Vondur dagur
Kristófer Melsted - Aron Bjarnason og Birkir Már löbbuđu upp vćnginn hans í kvöld og Kristófer réđi ekkert viđ ţađ.
Dómarinn - 10
Sigurđur Hjörtur fćr tíu frá mér í kvöld. Lét leikinn fljóta vel, en hann hefur legiđ undir gagnrýni í sumar en í kvöld var hann geggjađur.
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
4. Tobias Sommer
6. Sigurvin Reynisson (f) ('86)
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson ('86)
15. Halldór Kristján Baldursson ('71)
16. Kristófer Melsted
19. Axel Freyr Harđarson ('79)
20. Karl Friđleifur Gunnarsson
29. Óliver Dagur Thorlacius ('79)

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
3. Bjarki Leósson
17. Kieran Mcgrath ('86)
18. Kjartan Kári Halldórsson ('79)
22. Ástbjörn Ţórđarson ('71)
28. Grímur Ingi Jakobsson ('86)
30. Ólafur Karel Eiríksson ('79)

Liðstjórn:
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Ţorleifur Óskarsson
Jón Birgir Kristjánsson
Pétur Már Harđarson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: