Würth völlurinn
laugardagur 06. febrúar 2021  kl. 15:00
Reykjavíkurmót karla - Úrslit
Ađstćđur: Sólin skín, gervigrasiđ flott og örlítill vetrarvindur.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: Áhorfendabann.
Mađur leiksins: Patrick Pedersen
Fylkir 5 - 6 Valur
0-1 Patrick Pedersen ('46)
1-1 Orri Sveinn Stefánsson ('48)
2-1 Dađi Ólafsson ('90, víti)
2-2 Patrick Pedersen ('90, víti)
3-2 Orri Sveinn Stefánsson ('90, víti)
3-3 Sigurđur Egill Lárusson ('90, víti)
3-3 Ragnar Bragi Sveinsson ('90, misnotađ víti)
3-4 Birkir Heimisson ('90, víti)
4-4 Arnór Borg Guđjohnsen ('90, víti)
4-4 Kaj Leo í Bartalsstovu ('90, misnotađ víti)
5-4 Orri Hrafn Kjartansson ('90, víti)
5-5 Haukur Páll Sigurđsson ('90, víti)
5-5 Óskar Borgţórsson ('90, misnotađ víti)
5-6 Kristófer Jónsson ('90, víti)
Byrjunarlið:
12. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('68)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
10. Orri Hrafn Kjartansson
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('68)
21. Daníel Steinar Kjartansson ('46)
23. Arnór Borg Guđjohnsen

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('46)
9. Hákon Ingi Jónsson
11. Djair Parfitt-Williams
18. Nikulás Val Gunnarsson ('68)
77. Óskar Borgţórsson ('68)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Halldór Steinsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Valsmenn voru öruggari á vítapunktinum ţađ er ekki flóknara en ţađ! Ragnar Bragi fyrirliđi klikkađi víti eftir ađ Hannes stóđ í miđju markinu og blakađi boltanum yfir og Óskar Borgţórsson strákur fćddur 2003 klikkađi sömuleiđis. Ţađ var svo Kristófer Jónsson einn af nýjustu leikmönnum Valsara sem tryggđi sigurinn međ öruggu víti.
Bestu leikmenn
1. Patrick Pedersen
Var frábćr í dag sem og svo oft áđur, skorađi mjög gott mark í byrjun seinni hálfleiks og var ađ koma liđsfélugum sínum í mörg góđ fćri, bjó til besta vćri leiksins fyrir Sigurđ Egil ţegar 1 mínúta var eftir en Sigurđur klikkađi.
2. Ólafur Kristófer Helgason
Ólafur kom virkilega flott inn í leikinn í dag, markmađur fćddur 2002 sem spilađi međ Elliđa í 3. deild seinasta sumar. Varđi tvisvar mjög vel, var öruggur í teignum og var flottur ađ spila boltanum úr teignum.
Atvikiđ
Ţegar Kristófer Jónsson tryggđi Völsurum titilinn eftir öruggt víti, setti hann fast í vinstra horniđ og setti markmanninn í vitlaust horn. Kristófer er fćddur 2003 og kom frá Haukum í vetur.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţau einfaldlega ţýđa ţađ ađ Valur eru sigurvegarar Reykjavíkurmótsins 2021 eftit sigur í vítakeppni.
Vondur dagur
Orri Hrafn Kjartansson. Enginn sem átti beint vondan dag "per se" en hef oft séđ Orra eiga betri leiki en hann átti frábćrt sumar eftir ađ koma til Fylkis frá Herenveen í Hollandi. Missti hann stundum klaufalega frá sér og fannst mér ekki skapa mikiđ og fannst bara vanta ađeins upp á.
Dómarinn - 7
Vilhjálmur Alvar var bara flottur í dag, var ekki mikiđ ađ spjalda en spjaldađi réttilega og ţađ var frábćrt flćđi í leiknum! Hrós til Villa.
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
9. Patrick Pedersen
11. Sigurđur Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
20. Orri Sigurđur Ómarsson
26. Sigurđur Dagsson ('63)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
8. Luis Carlos Cabrera Solys
14. Bele Alomerovic
15. Sverrir Páll Hjaltested
18. Kristófer André Kjeld Cardoso
19. Kristófer Jónsson ('63)
27. Kári Daníel Alexandersson

Liðstjórn:
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Srdjan Tufegdzic ('22)
Sigurđur Dagsson ('43)
Haukur Páll Sigurđsson ('53)

Rauð spjöld: