Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Fylkir
0
2
FH
0-1 Steven Lennon '25 , víti
Unnar Steinn Ingvarsson '36
0-2 Matthías Vilhjálmsson '48
01.05.2021  -  19:15
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Sól og blíða
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 200
Maður leiksins: Þórir Jóhann Helgason
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
11. Djair Parfitt-Williams ('59)
20. Hallur Húni Þorsteinsson
22. Dagur Dan Þórhallsson
23. Arnór Borg Guðjohnsen ('59)
72. Orri Hrafn Kjartansson ('79)

Varamenn:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
9. Jordan Brown ('59)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('59)
15. Axel Máni Guðbjörnsson
19. Aron Örn Þorvarðarson
28. Helgi Valur Daníelsson ('79)
77. Óskar Borgþórsson

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:
Ólafur Kristófer Helgason ('24)
Unnar Steinn Ingvarsson ('34)
Ólafur Ingi Stígsson ('37)
Torfi Tímoteus Gunnarsson ('66)
Arnór Gauti Jónsson ('90)

Rauð spjöld:
Unnar Steinn Ingvarsson ('36)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: FH sótti öll stigin á Wurth vellinum manni fleiri
Hvað réði úrslitum?
Gæðin i FH voru einfaldlega meiri. Fylkir byrjaði leikinn af krafti en lentu undir eftir mark úr vítaspyrnu, misstu svo mann af velli sem leyfði FH að taka yfir leikinn og stýra honum þægilega í höfn.
Bestu leikmenn
1. Þórir Jóhann Helgason
Var frábær á miðjunni hjá FH. Átti stoðsendingu í markinu hans Matta Villa og átti einnig sendinguna sem sprengdi upp vörn Fylkis þegar Jónatan Ingi sótti vítið.
2. Steven Lennon
Var að valda varnarlínu Fylkis vandræðum með hápressunni. Skoraði gott mark úr víti og fær því plús i kladdann.
Atvikið
Rauða spjaldið hjá Unnari Stein. Fær 2 gul á 90 sek Kafla sem þótti umdeilt.
Hvað þýða úrslitin?
FH kemst á blað á meðan Fylkir sitja eftir með sárt ennið.
Vondur dagur
Unnar Steinn Ingvarsson vill sennilega gleyma frumraun sinni í Pepsi Max deildinni. Átti virkilega slæman 90 sekúndna kafla þar sem hann fékk 2 gul og þar með rautt.
Dómarinn - 5
Fylkismenn vilja væntanlega gefa málaranum falleinkun en ég ætla leyfa honum að njóta vafans. 2 stórir dómar sem Fylkismenn eru alls ekki sáttir með, vítið og rauða spjaldið.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson ('64)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason ('81)
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('77)
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
23. Ágúst Eðvald Hlynsson ('64)

Varamenn:
2. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Pétur Viðarsson ('64)
10. Björn Daníel Sverrisson ('64)
14. Morten Beck Guldsmed
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('81)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('77)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Guðmann Þórisson ('75)

Rauð spjöld: