Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
Stjarnan
0
0
Leiknir R.
Einar Karl Ingvarsson '86
01.05.2021  -  19:15
Samsungvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: 7 °C - A 6 m/s og léttskýjað.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 200 - Í tveimur hólfum
Maður leiksins: Guy Smit (Leiknir R)
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Tristan Freyr Ingólfsson
6. Magnus Anbo ('80)
7. Einar Karl Ingvarsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
20. Eyjólfur Héðinsson
22. Emil Atlason
77. Kristófer Konráðsson ('80)

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
4. Óli Valur Ómarsson ('80)
7. Eggert Aron Guðmundsson
18. Sölvi Snær Guðbjargarson ('80)
21. Elís Rafn Björnsson

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Þorvaldur Örlygsson (Þ)
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Gunnar Orri Aðalsteinsson
Pétur Már Bernhöft

Gul spjöld:
Eyjólfur Héðinsson ('53)

Rauð spjöld:
Einar Karl Ingvarsson ('86)
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Nýliðarnir komnir á blað eftir markalaust jafntefli í Garðabænum
Hvað réði úrslitum?
Stjörnumenn voru heilt yfir sterkari aðilinn í kvöld en náðu ekki að klára færin sem liðið fékk.
Bestu leikmenn
1. Guy Smit (Leiknir R)
Varði rosalega í kvöld og kom í veg fyrir nokkur mörk hjá Stjörnumönnum
2. Heiðar Ægisson (Stjarnan)
Heiðar var upp og niður í kvöld og skapaði hættur með fyrirgjöfum sínum en inn vildi boltinn ekki.
Atvikið
Markvarslan hjá Haraldi Björnssyni í lokin þegar hann varði frá Sævari Atla sem slapp einn í gegn eftir að Daníel Laxdal rann á boltanum.
Hvað þýða úrslitin?
Þau þýða það að bæði lið eru komin með einn punkt á töfluna.
Vondur dagur
Einar Karl Ingvarsson (Stjarnan) - Lét reka sig útaf eftir klaufaleg mistök aftast og er kominn í leikbann
Dómarinn - 6
Helgi Mikael leysti vaktina í kvöld ágætlega.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
8. Árni Elvar Árnason ('55)
10. Sævar Atli Magnússon (f)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðversson
18. Emil Berger
19. Manga Escobar ('71)
23. Arnór Ingi Kristinsson ('80)
23. Dagur Austmann

Varamenn:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
6. Ernir Bjarnason ('55)
15. Birgir Baldvinsson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('80)
21. Octavio Paez
24. Loftur Páll Eiríksson

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Sólon Breki Leifsson
Hlynur Helgi Arngrímsson
Hörður Brynjar Halldórsson
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Emil Berger ('93)

Rauð spjöld: