Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Þróttur R.
1
3
Víkingur Ó.
0-1 Harley Willard '30
0-2 Harley Willard '42 , víti
0-3 Kareem Isiaka '66
Sam Ford '78 1-3
Hreinn Ingi Örnólfsson '84
01.05.2021  -  13:00
Eimskipsvöllurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Harley Willard
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
3. Árni Þór Jakobsson ('83)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Þór Guðmundsson ('89)
6. Sam Hewson (f)
7. Daði Bergsson (f)
8. Baldur Hannes Stefánsson ('60)
9. Sam Ford
21. Róbert Hauksson
23. Guðmundur Friðriksson ('61)
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
Magnús Pétur Bjarnason ('83)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal ('61)
3. Stefán Þórður Stefánsson
5. Atli Geir Gunnarsson ('89)
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
28. Ólafur Fjalar Freysson ('60)

Liðsstjórn:
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Jens Elvar Sævarsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:
Daði Bergsson ('90)

Rauð spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('84)
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Ólsarar höfðu betur í uppgjöri liðanna sem er spáð neðst
Hvað réði úrslitum?
Bæði liðin voru sterk í fyrri hálfleik, en tvö mörk fyrir Víkinga í fyrra hálfleik lét Þrótt missa trúna fyrir seinni hálfleikinn. Fyrir tvö lið sem eru spáð í neðsta og 11. sæti, þá var þetta afar spennandi leikur.
Bestu leikmenn
1. Harley Willard
Skoraði tvö mörk í leiknum. Mér fannst þetta vera ódýr mörk en hann var líka mjög sprækur inn á vellinum
2. Kareem Isakia
Átti skot í stöng sem fór á Willard og svo inn í mark og skoraði svo eitt mark í leiknum, var smá ósýnilegur í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var hann mjög mikið og góður á boltanum
Atvikið
Atvik leiksins var mark Þróttar sem þjálfari Víking Ólafsvík fannst hefði átt að vera rangstaða. Svo líka rauða spjaldið á Hrein Inga.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur Ólafsvík heldur áfram í 32-úrslita í Mjólkurbikarnum á meðan Þróttur Reykjavík er dottið úr leik.
Vondur dagur
Varnamenn Þróttu átti vondan leik. Árni Þór Jakobsson átti sök á vítinu og var alltaf að klúðra í vintri vörninni. Hreinn Ingi Örnólfsson fékk rautt spjald eftir að hann tæklaði leikmann Víkings Ó. sem var með baki til hans og var að fara í skyndisókn.
Dómarinn - 8
Dómarinn í leiknum var mjög fínn, hann dæmdi stundum ódýr brot og spjaldaði Harvey Willard eftir að hann skoraði fyrsta markið, en það var örugglega ástæða í bakvið það sem ég tók ekki eftir.
Byrjunarlið:
12. Konráð Ragnarsson (m)
2. Alex Bergmann Arnarsson
4. Hlynur Sævar Jónsson
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
8. Guðfinnur Þór Leósson ('76)
11. Harley Willard
14. Kareem Isiaka ('90)
19. Marteinn Theodórsson ('90)
21. Bessi Jóhannsson
28. Ingibergur Kort Sigurðsson ('63)

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson
3. Brynjar Óttar Jóhannsson
6. Anel Crnac
7. Ívar Reynir Antonsson ('90)
7. Mikael Hrafn Helgason
9. Þorleifur Úlfarsson
10. Bjarni Þór Hafstein ('76)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('63)
17. Brynjar Vilhjálmsson
20. Vitor Vieira Thomas ('90)

Liðsstjórn:
Brynjar Kristmundsson (Þ)
Gunnar Einarsson (Þ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Þorsteinn Haukur Harðarson

Gul spjöld:
Emmanuel Eli Keke ('28)
Harley Willard ('30)
Marteinn Theodórsson ('88)

Rauð spjöld: