Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
FH
1
1
Valur
Haukur Páll Sigurðsson '22
Ágúst Eðvald Hlynsson '38 1-0
1-1 Sigurður Egill Lárusson '70
09.05.2021  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Grasið geggjað, sólin skín en það er hvasst
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Sigurður Egill Lárusson
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viðarsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon ('75)
8. Þórir Jóhann Helgason
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson ('71)
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
23. Ágúst Eðvald Hlynsson ('82)

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson ('71)
10. Björn Daníel Sverrisson ('82)
14. Morten Beck Guldsmed
17. Baldur Logi Guðlaugsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('75)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Guðmann Þórisson ('16)
Jónatan Ingi Jónsson ('23)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Drama í Hafnarfirði
Hvað réði úrslitum?
Markið sem Sigurður Egill skorar þegar 20 mínútur eru eftir af leiknum, Valur komu miklu sterkari inn í seinni hálfleik eftir slaka frammistöðu í þeim fyrri, Valsarar þorðu mun meira í seinni hálfleik og úr því kom jöfnunarmarkið sem þeir leituðust eftir.
Bestu leikmenn
1. Sigurður Egill Lárusson
Leikur tveggja hálfleika, Sigurður Egill mjög flottur í seinni hálfleik, var að taka mikið til sín í leiknum, hljóp mikið og skoraði þetta mikilvæga mark.
2. Jónatan Ingi Jónsson
Eins og ég kom inn á, leikur tveggja hálfleika. Jónatan var lang besti leikmaður FH í fyrri hálfleik og var þeirra hættulegasti maður í seinni hálfleik einnig, mjög sprækur í kvöld.
Atvikið
Jöfnunarmarkið hjá Sigga Lár sem Völsurum svo nauðsynlega vantaði eftir flotta frammistöðu í seinni hálfleik, Valsarar hreinlega refsa FH-ingum fyrir að hafa ekki verið búnir að klára leikinn manni fleiri.
Hvað þýða úrslitin?
Þau einfaldlega þýða það að FH og Valur eru bæði með 4 stig eftir fyrstu tvo leiki tímabilsins. Næsti leikur FH er gegn ÍA heima og Valsarar fá HK í heimsókn.
Vondur dagur
Haukur Páll lætur reka sig útaf og setur leikinn í uppnám fyrir sitt lið, Steven Lennon var einnig gríðarlega slakur í liði FH.
Dómarinn - 7
Helgi Mikael flottur í dag, rétt rautt spjald að mínu mati og var heilt yfir bara flottur í leiknum og mér fannst hann hafa bara ágætis tök á leiknum.
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Johannes Vall
4. Christian Köhler ('63)
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson
9. Patrick Pedersen ('84)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('73)
11. Sigurður Egill Lárusson ('84)
13. Rasmus Christiansen
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('63)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson ('84)
15. Sverrir Páll Hjaltested ('84)
17. Andri Adolphsson ('63)
20. Orri Sigurður Ómarsson ('73)
21. Magnus Egilsson
33. Almarr Ormarsson ('63)

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurðsson ('49)
Christian Köhler ('57)
Johannes Vall ('67)
Birkir Heimisson ('91)

Rauð spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('22)