Víkingsvöllur
miðvikudagur 12. maí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Maður leiksins: Guðrún Elísabet
Víkingur R. 1 - 3 Afturelding
0-0 ('4, misnotað víti)
0-1 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('23)
0-2 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('46)
1-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir ('53)
1-3 Taylor Lynne Bennett ('89)
Brynhildur Vala Björnsdóttir, Víkingur R. ('89)
Taylor Lynne Bennett, Afturelding ('90)
Byrjunarlið:
1. Naya Regina Lipkens (m)
8. Arnhildur Ingvarsdóttir ('86)
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
11. Elma Rún Sigurðardóttir ('46)
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
15. Dagbjört Ingvarsdóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
18. Þórhanna Inga Ómarsdóttir (f)
19. Tara Jónsdóttir ('66)
22. Nadía Atladóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir

Varamenn:
12. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
3. Elíza Gígja Ómarsdóttir
10. Telma Sif Búadóttir ('66)
24. Margrét Friðriksson
24. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('46)
25. Ásta Fanney Hreiðarsdóttir ('86)

Liðstjórn:
Freyja Friðþjófsdóttir
Elísa Sól Oddgeirsdóttir
John Henry Andrews (Þ)
Jóhanna Herdís Sævarsdóttir
Koldís María Eymundsdóttir
Þór Steinar Ólafs
Margrét Eva Sigurðardóttir

Gul spjöld:
Brynhildur Vala Björnsdóttir ('52)

Rauð spjöld:
Brynhildur Vala Björnsdóttir ('89)
@ Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Baráttan og viljinn í Aftureldingu var til fyrirmyndar. Víkingar voru hálf sofandi í fyrri hálfleik og Afturelding nýtti sér það.
Bestu leikmenn
1. Guðrún Elísabet
Gerði tvö góð mörk og var ógnandi fram á við allan leikinn.
2. Ragna Guðrún
Var virkilega góð á miðjunni í dag, róleg á boltann og skapaði góð færi fyrir liðsfélaga sína. Annars verð ég að fá að nefna Signý Láru líka sem átti góðan leik og það fór ekkert fram hjá henni og félögum hennar í vörn Aftureldingar.
Atvikið
Það má segja að það hafi verið 89 mínútan hjá Taylor Lynne. Hún skorar gott mark beint úr aukaspyrnu sem gerir út um vonir Víkinga. Á sömu mínútu fær hún rautt spjald.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding er komin með sinn fyrsta sigur og þær taka góða frammistöðu úr þessum leik með sér í næstu leiki. Víkingar eru aftur á móti enn bara með eitt stig og eiga erfiðan leik næst á móti Haukum
Vondur dagur
Brynhildur Vala kemur inn á fyrir Víkinga í hálffleik og nær sér í tvö gul spjöld og er því í banni í næsta leik.
Dómarinn - 6
Heilt yfir góður leikur og hélt sömu línu í gegnum allan leikinn. Ég er ekki viss hvað gerðist á 90 mínútu þegar hann gaf Taylor Lynne rauðaspjaldið mjög óvænt.
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir (f)
3. Jade Arianna Gentile ('68)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
7. Taylor Lynne Bennett
9. Katrín Rut Kvaran
10. Elena Brynjarsdóttir
18. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir ('78)
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir
23. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('90)
26. Signý Lára Bjarnadóttir

Varamenn:
1. Ruth Þórðar Þórðardóttir (m)
8. Sara Lissy Chontosh ('68)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir ('90)
13. Lilja Vigdís Davíðsdóttir
14. Anna Hedda Björnsdóttir Haaker
22. Olivia Marie Sheppard
27. Anna Kolbrún Ólafsdóttir ('78)

Liðstjórn:
Halla Margrét Hinriksdóttir
Svandís Ösp Long
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Sara Lissy Chontosh ('82)

Rauð spjöld:
Taylor Lynne Bennett ('90)