Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
HK
1
3
FH
Birnir Snær Ingason '28 1-0
1-1 Ágúst Eðvald Hlynsson '33
Stefan Ljubicic '40 , misnotað víti 1-1
1-2 Ágúst Eðvald Hlynsson '57
1-3 Steven Lennon '86
17.05.2021  -  19:15
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Ágúst Eðvald Hlynsson
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('75)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
7. Birnir Snær Ingason
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
17. Valgeir Valgeirsson
17. Jón Arnar Barðdal
18. Atli Arnarson
28. Martin Rauschenberg
30. Stefan Ljubicic ('75)

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
4. Leifur Andri Leifsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('75)
16. Eiður Atli Rúnarsson
20. Ívan Óli Santos
24. Breki Muntaga Jallow

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Bjarni Gunnarsson
Matthías Ragnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Atli Arnarson ('25)
Stefan Ljubicic ('30)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('62)
Martin Rauschenberg ('69)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Gæði FH yfirstigu HK í Kórnum
Hvað réði úrslitum?
Eins og Brynar Björn Gunnarsson þjálfari HK orðaði það - ,,FH nýtti færin og við ekki". Það var mikið jafnræði með liðunum og skiptust liðin á því að sækja en á endanum voru gæði FH meiri og því fór sem fór.
Bestu leikmenn
1. Ágúst Eðvald Hlynsson
Kláraði leikinn fyrir FH. Kom að öllum mörkum FH, skoraði tvö og lagði upp eitt. Var þess utan virkilega öflugur og áttu HK í töluverðu basli með hann.
2. Gunnar Nielsen
Varði nokkrum sinnum mjög vel og tók að auki vítaspyrnu.
Atvikið
Vítaspyrnan hjá Stefan Ljubicic. Gullið tækifæri fyrir HK að fara með forystu inn í hlé en arfarslöpp vítaspyrna kom í veg fyrir það.
Hvað þýða úrslitin?
FH skellir sér á toppinn með KA, Valsmönnum og Víkingum eftir 4 umferðir. HK leitar enn af fyrsta sigri sumarsins.
Vondur dagur
Stefan Ljubicic hitti ekki á sinn dag og kórónaði það með arfaslappri vítaspyrnu sem Gunnar Nielsen greip nánast. Vítið var eins og æfingarskot fyrir Gunna.
Dómarinn - 5
Stúkan var ekki sátt með dómgæsluna í dag og voru nokkur atriði sem þóttu heldur furðuleg.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson ('49)
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason
9. Matthías Vilhjálmsson (f) ('88)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('77)
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
23. Ágúst Eðvald Hlynsson

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
10. Björn Daníel Sverrisson ('49)
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('77)
25. Einar Örn Harðarson
28. Teitur Magnússon
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('88)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Hörður Ingi Gunnarsson ('79)
Gunnar Nielsen ('93)

Rauð spjöld: