Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Fylkir
4
2
Keflavík
0-1 Frans Elvarsson '3
Djair Parfitt-Williams '14 1-1
Orri Hrafn Kjartansson '25 2-1
Orri Sveinn Stefánsson '60 3-1
Orri Hrafn Kjartansson '61 4-1
4-2 Joey Gibbs '71 , víti
21.05.2021  -  20:00
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Sól og sumar
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 443
Maður leiksins: Orri Hrafn Kjartansson
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
11. Djair Parfitt-Williams ('76)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('54)
23. Arnór Borg Guðjohnsen ('76)
72. Orri Hrafn Kjartansson ('92)

Varamenn:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('76)
17. Birkir Eyþórsson
22. Dagur Dan Þórhallsson ('92)
28. Helgi Valur Daníelsson ('54)
77. Óskar Borgþórsson

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Fyrsti sigur Fylkis staðreynd
Hvað réði úrslitum?
Fylkismenn voru bara grimmari og vildu þetta meira. Keflavík komst yfir snemma leiks en það er eins og það hafi kveikt undir Fylkismönnum sem sóttu hart að marki Keflavíkur og hefðu hæglega getað skorað fleirri mörk í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Orri Hrafn Kjartansson
Var öflugur á miðjunni hjá Fylki og skoraði 2 glæsileg mörk. Góður dagur á skrifstofunni.
2. Orri Sveinn Stefánsson
Skorar gott mark og átti lykiltæklingu í upphafi síðari hálfleiks þegar hann náði að henda sér á skot Ástbjörns sem hafði opið mark fyrir framan sig. Leikurinn líkelgast þróast í aðra átt ef ekki hefði verið fyrir þessa tæklingu.
Atvikið
Joey Gibbs komst loksins á blað með marki úr vítaspyrnu. Margir beðið eftir því að Joey Gibbs komist loks á blað. Orri Hrafn fær líka shout fyrir annað markið sitt en það var ekkert minna en glæsilegt skot sem söng í netinu.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn sækja sinn fyrsta sigur og lyfta sér upp töfluna í 7.sætið um stund í það minnsta. Keflavík dettur niður í 10.sætið.
Vondur dagur
Sindri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur hefur átt betri daga í marki Keflavíkur en í kvöld. Set spurningarmerki við hann í fyrsta markinu og fannst hann ekki vera hitta á sinn dag. Vörn Keflavíkur fær líka gott shout hérna í þessum dálki því miður þrátt fyrir landsliðsmennina 2 í öftustu línu.
Dómarinn - 8
Var með góð tök á leiknum og ekkert út á dómarateymið að setja. Flest allir dómar réttir og fékk leikurinn að fljóta þægilega.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f) ('64)
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
7. Davíð Snær Jóhannsson
10. Kian Williams ('64)
16. Sindri Þór Guðmundsson
20. Christian Volesky ('64)
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson (f) ('76)

Varamenn:
4. Nacho Heras ('64)
8. Ari Steinn Guðmundsson
9. Adam Árni Róbertsson
10. Dagur Ingi Valsson ('64)
11. Helgi Þór Jónsson ('64)
28. Ingimundur Aron Guðnason ('76)

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Helgi Bergmann Hermannsson

Gul spjöld:
Joey Gibbs ('24)
Ingimundur Aron Guðnason ('85)
Helgi Þór Jónsson ('89)

Rauð spjöld: