Würth völlurinn
föstudagur 21. maí 2021  kl. 20:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Sól og sumar
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 443
Mađur leiksins: Orri Hrafn Kjartansson
Fylkir 4 - 2 Keflavík
0-1 Frans Elvarsson ('3)
1-1 Djair Parfitt-Williams ('14)
2-1 Orri Hrafn Kjartansson ('25)
3-1 Orri Sveinn Stefánsson ('60)
4-1 Orri Hrafn Kjartansson ('61)
4-2 Joey Gibbs ('71, víti)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
10. Orri Hrafn Kjartansson ('92)
11. Djair Parfitt-Williams ('76)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('54)
23. Arnór Borg Guđjohnsen ('76)

Varamenn:
12. Ólafur Kristófer Helgason (m)
7. Dađi Ólafsson ('76)
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('76)
17. Birkir Eyţórsson
22. Dagur Dan Ţórhallsson ('92)
28. Helgi Valur Daníelsson ('54)
77. Óskar Borgţórsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Halldór Steinsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)
Ágúst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fylkismenn voru bara grimmari og vildu ţetta meira. Keflavík komst yfir snemma leiks en ţađ er eins og ţađ hafi kveikt undir Fylkismönnum sem sóttu hart ađ marki Keflavíkur og hefđu hćglega getađ skorađ fleirri mörk í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Orri Hrafn Kjartansson
Var öflugur á miđjunni hjá Fylki og skorađi 2 glćsileg mörk. Góđur dagur á skrifstofunni.
2. Orri Sveinn Stefánsson
Skorar gott mark og átti lykiltćklingu í upphafi síđari hálfleiks ţegar hann náđi ađ henda sér á skot Ástbjörns sem hafđi opiđ mark fyrir framan sig. Leikurinn líkelgast ţróast í ađra átt ef ekki hefđi veriđ fyrir ţessa tćklingu.
Atvikiđ
Joey Gibbs komst loksins á blađ međ marki úr vítaspyrnu. Margir beđiđ eftir ţví ađ Joey Gibbs komist loks á blađ. Orri Hrafn fćr líka shout fyrir annađ markiđ sitt en ţađ var ekkert minna en glćsilegt skot sem söng í netinu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fylkismenn sćkja sinn fyrsta sigur og lyfta sér upp töfluna í 7.sćtiđ um stund í ţađ minnsta. Keflavík dettur niđur í 10.sćtiđ.
Vondur dagur
Sindri Kristinn Ólafsson markvörđur Keflavíkur hefur átt betri daga í marki Keflavíkur en í kvöld. Set spurningarmerki viđ hann í fyrsta markinu og fannst hann ekki vera hitta á sinn dag. Vörn Keflavíkur fćr líka gott shout hérna í ţessum dálki ţví miđur ţrátt fyrir landsliđsmennina 2 í öftustu línu.
Dómarinn - 8
Var međ góđ tök á leiknum og ekkert út á dómarateymiđ ađ setja. Flest allir dómar réttir og fékk leikurinn ađ fljóta ţćgilega.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson
5. Magnús Ţór Magnússon (f) ('64)
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
10. Kian Williams ('64)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
20. Christian Volesky ('64)
22. Ástbjörn Ţórđarson
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson ('76)

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
4. Nacho Heras ('64)
8. Ari Steinn Guđmundsson
9. Adam Árni Róbertsson
11. Helgi Ţór Jónsson ('64)
14. Dagur Ingi Valsson ('64)
28. Ingimundur Aron Guđnason ('76)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Joey Gibbs ('24)
Ingimundur Aron Guđnason ('85)
Helgi Ţór Jónsson ('89)

Rauð spjöld: