Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Fjölnir
0
1
Fram
0-1 Albert Hafsteinsson '22
28.05.2021  -  19:15
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Albert Hafsteinsson (Fram)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson ('58)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('75)
6. Baldur Sigurðsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
11. Dofri Snorrason
15. Alexander Freyr Sindrason
19. Hilmir Rafn Mikaelsson
22. Ragnar Leósson ('87)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f) ('75)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
9. Andri Freyr Jónasson ('87)
10. Viktor Andri Hafþórsson ('75)
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson ('58)
16. Orri Þórhallsson ('75)
18. Kristófer Jacobson Reyes
28. Hans Viktor Guðmundsson
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Steinar Örn Gunnarsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Rosalega mikill vindur á Extravellinum í Grafarvogi - Albert Hafsteinsson hetjan
Hvað réði úrslitum?
Það var ekki mikill fótbolti spilaður á Extravellinum í kvöld. Boltinn var meira útaf en inn á vellinum. Albert Hafsteinsson skoraði eina mark leiksins í frekar tíðindalitlum leik enda kom veðrið niður á gæðum liðanna
Bestu leikmenn
1. Albert Hafsteinsson (Fram)
Skoraði markið sem tryggði Frömurum stigin þrjú.
2. Hallvarður Óskar Sigurðarson (Fjölnir)
Hallvarður byrjaði á bekknum en kom mjög sprækur inn á og kveikti í sóknarleik Fjölnis í síðari hálfleik og ógnaði nokkrum sinnum eftir að hann kom inn á
Atvikið
Sigurmarkið hjá Alberti - Boltinn datt dauður á vítateigs línunni og Albert kom á ferðinni og setti boltann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Fram er á toppnum með fullt hús. Fjölnismenn sitja áfram í öðru sæti deildarinnar með 9.stig.
Vondur dagur
Veðrið - Þetta veður var vonlaust til fótboltaiðkunnar og réttast hefði verið að fresta þessum leik.
Dómarinn - 10
Pétur Guðmundsson þurfti ekki að gera mikið en gerði allt rétt sem hann þurfti að dæma á og fær tíu frá- mér.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
6. Gunnar Gunnarsson
6. Tryggvi Snær Geirsson
8. Aron Þórður Albertsson
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
8. Albert Hafsteinsson
9. Þórir Guðjónsson ('85)
10. Fred Saraiva ('76)
21. Indriði Áki Þorláksson ('66)
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Danny Guthrie
7. Guðmundur Magnússon ('66)
22. Óskar Jónsson
23. Már Ægisson ('76)
33. Alexander Már Þorláksson ('85)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Marteinn Örn Halldórsson
Matthías Kroknes Jóhannsson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Þór Arnarson
Magnús Þorsteinsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson

Gul spjöld:
Aron Þórður Albertsson ('81)

Rauð spjöld: