Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Fylkir
5
1
Keflavík
Hulda Hrund Arnarsdóttir '45 1-0
1-1 Kristrún Ýr Holm '55
Shannon Simon '60 2-1
Þórdís Elva Ágústsdóttir '63 3-1
Þórdís Elva Ágústsdóttir '91 4-1
Bryndís Arna Níelsdóttir '93 5-1
31.05.2021  -  19:15
Würth völlurinn
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Smá blástur úr suðri og skýjað. Hiti um 10 gráður
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 162
Maður leiksins: Shannon Simon (Fylkir)
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
Stefanía Ragnarsdóttir ('57)
3. Íris Una Þórðardóttir
7. María Eva Eyjólfsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('88)
9. Shannon Simon ('78)
10. Berglind Baldursdóttir ('88)
11. Fjolla Shala ('45)
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
23. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
28. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
12. Birna Dís Eymundsdóttir (m)
2. Valgerður Ósk Valsdóttir ('45)
4. María Björg Fjölnisdóttir ('88)
13. Ísafold Þórhallsdóttir ('88)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir ('57)
31. Emma Steinsen Jónsdóttir

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Bryndís Arna Níelsdóttir
Þorsteinn Magnússon
Oddur Ingi Guðmundsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:
Berglind Baldursdóttir ('73)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Fimm mörk er flóðgáttir opnuðust hjá Fylki
Hvað réði úrslitum?
Stórkostlegur leikur Fylkiskvenna í síðari hálfleik. Fengu vissulega á sig jöfnunarmark en gáfu bara í og gjörsamlega keyrðu yfir Keflavík sem þurfti að sækja. 5-1 er kannski vel í lagt en staðreyndin er bara sú að Fylkisliðið nýtti sín færi afskaplega vel . Glæsilegur sigur hjá þeim og sanngjarn að öllu leyti.
Bestu leikmenn
1. Shannon Simon (Fylkir)
Varnarmenn Keflavíkur réðu illa við Shannon í kvöld en slíkt hið sama má reyndar segja um margar í liðið Fylkis. Skilaði marki og lagði upp tvö auk þess að skapa helling fyrir liðsfélaga sína og ekki hafi orðið mörk úr.
2. Fylkisliðið sem heild
Ætla að misnota aðstöðu mína og gefa Fylkisliðinu annað sætið sem heild fyrir þennan frábæra síðari hálfleik. Þar sem bikarinn er ekki partur af draumaliðsdeildinni sé ég mér fært að gera það. Til að nefna nokkrar. Fyrirliðin Hulda Hrund Arnarsdóttir frábær, Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir sömuleiðis. Keflvíkingurinn Íris Una Þórðardóttir sem fannst ekki leiðinlegt að taka á gömlum liðsfélögum sínum og gerði það af krafti og svo auðvitað Þórdís Elva Ágústsdóttir sem gerði tvö góð mörk og kom með aukna ógn í sóknarleik Fylkis. Ég gæti eflaust talið þær allar upp en heilt yfir frábær leikur hjá liðinu sem þær mega vera stoltar af.
Atvikið
Seinna mark Þórdísar var glæsilegt í alla staði. Skot af talsvert löngu færi sem söng í netinu og kórónaði góða innkomu hennar.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir er í pottinum þegar dregið er í 8.liða úrslit en Keflavík er það ekki.
Vondur dagur
Aerial Chavarin reyndi mikið en kom takmarkað út úr því. Virkaði þreytt enda mæðir mikið á henni í sóknarleik Keflavíkur.
Dómarinn - 7
Solid og hélt sínu vel ekkert upp á hann að kvarta
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
Marín Rún Guðmundsdóttir ('67)
3. Natasha Anasi (f)
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
14. Celine Rumpf
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir
17. Elín Helena Karlsdóttir ('67)
24. Anita Lind Daníelsdóttir ('83)
33. Aerial Chavarin

Varamenn:
12. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
5. Berta Svansdóttir
23. Abby Carchio ('67)

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Brynja Pálmadóttir
Ljiridona Osmani
Eva Lind Daníelsdóttir
Ástrós Lind Þórðardóttir
Amelía Rún Fjeldsted
Benedikta S Benediktsdóttir
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Hjörtur Fjeldsted
Örn Sævar Júlíusson
Óskar Rúnarsson

Gul spjöld:
Kristrún Ýr Holm ('64)

Rauð spjöld: