Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
ÍBV
2
2
Kórdrengir
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson '13
0-1 Þórir Rafn Þórisson '32
0-2 Arnleifur Hjörleifsson '48
Stefán Ingi Sigurðarson '60 1-2
Sito '62 2-2
04.06.2021  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Felix Örn Friðriksson (ÍBV)
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
2. Nökkvi Már Nökkvason ('45)
3. Felix Örn Friðriksson
8. Telmo Castanheira ('89)
9. Sito
10. Guðjón Pétur Lýðsson
16. Tómas Bent Magnússon ('45)
17. Sigurður Grétar Benónýsson ('79)
19. Gonzalo Zamorano ('45)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
5. Jón Ingason
6. Jón Jökull Hjaltason ('89)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
18. Eyþór Daði Kjartansson ('45)
19. Breki Ómarsson ('79)
22. Atli Hrafn Andrason ('45)
27. Stefán Ingi Sigurðarson ('45)

Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Tómas Bent Magnússon ('38)

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan: Eyjamenn í stuði í fimm mínútur gegn baráttuglöðum Kórdrengjum
Hvað réði úrslitum?
Rauða spjaldið hafði auðvitað eitthvað að segja til um úrslitin, en það var frábær kafli ÍBV eftir stundarfjórðung í seinni hálfleik sem réði því að leikurinn endaði 2-2. Eyjamenn áttu þarna góðan fimm mínútna kafla, en annars var ekki mikið að frétta hjá þeim sóknarlega.
Bestu leikmenn
1. Felix Örn Friðriksson (ÍBV)
Þvílíkar fyrirgjafir frá vinstri. Lágt og fast, það virkaði heldur betur og hann lagði upp tvö mörk.
2. Þórir Rafn Þórisson (Kórdrengir)
Finnst þetta flottur leikmaður. Mikil hætta í kringum hann og hann skoraði.
Atvikið
Rauða spjaldið. Ég veit ekki alveg með þetta, sást ekki nægilega vel í útsendingunni. Eyjamaðurinn steinlá og rauða spjaldið fór á loft.
Hvað þýða úrslitin?
Kórdrengir eru í fimmta sæti með átta stig og ÍBV í sjötta sæti með sjö stig. Bæði þessi lið ætla að berjast í toppbaráttunni í sumar. Engin spurning.
Vondur dagur
Halldór Páll Geirsson, markvörður ÍBV, Fyrra mark Kórdrengja skrifast algjörlega á hann. Markvörður í hans gæðaflokki á að gera betur.
Dómarinn - 7
Mjög fín tök á leiknum heilt yfir en ég set spurningamerki við rauða spjaldið. Hann var viss í sinni sök og ég treysti einum af bestu dómurum landsins í þessu tilfelli, þangað til annað verður sannað.
Byrjunarlið:
Leonard Sigurðsson ('61)
1. Lukas Jensen
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Hákon Ingi Einarsson
8. Davíð Þór Ásbjörnsson
10. Þórir Rafn Þórisson ('80)
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
19. Connor Mark Simpson
22. Nathan Dale

Varamenn:
2. Endrit Ibishi
3. Egill Darri Makan Þorvaldsson
4. Fatai Gbadamosi
9. Daníel Gylfason ('61)
11. Gunnar Orri Guðmundsson
20. Conner Rennison ('80)
23. Róbert Vattnes Mbah Nto
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Andri Steinn Birgisson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Heiðar Helguson

Gul spjöld:
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('5)
Loic Mbang Ondo ('51)
Hákon Ingi Einarsson ('79)

Rauð spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('13)