Würth völlurinn
sunnudagur 06. júní 2021  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Skýjað og smá vindur
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 183
Maður leiksins: Anna María Baldursdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir.
Fylkir 1 - 2 Stjarnan
1-0 Hulda Hrund Arnarsdóttir ('15)
1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('38)
1-2 Betsy Doon Hassett ('54)
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
0. Stefanía Ragnarsdóttir
2. Valgerður Ósk Valsdóttir ('46)
3. Íris Una Þórðardóttir ('73)
7. María Eva Eyjólfsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
9. Shannon Simon
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
20. Berglind Baldursdóttir ('46)
23. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
28. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
4. María Björg Fjölnisdóttir
5. Katla María Þórðardóttir
10. Bryndís Arna Níelsdóttir ('46)
11. Fjolla Shala ('73)
13. Ísafold Þórhallsdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir ('46)
30. Erna Sólveig Sverrisdóttir

Liðstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Þorsteinn Magnússon
Oddur Ingi Guðmundsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:
Íris Una Þórðardóttir ('27)
Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir ('50)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Stjörnukonur virtust miklu skipuleggjari fyrir leikinn. Fylkir áttu margar sendingar inn á tóman teig og eyðilegðu þannig sóknir.
Bestu leikmenn
1. Anna María Baldursdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir.
Tvær varnastelpurnar stóðu sig frábærlega í vörn hjá Stjörnunni. Fylkir voru mikið senda hátt inn á teginn og þær voru alltaf tilbúnar fyrir hverjan bolta.
2. Chante Sherese Sandiford
Átti mjög góðan leik í markinu. Þrátt fyrir að Fylkir skoruðu 1 mark, þá hefði Fylkir alveg getað skorað fleiri ef það hefði ekki verið útaf Chante.
Atvikið
Báðar markverðirnir í þessum leik vörðu gríðlega vel. Atvik leiksins er klárlega þegar Chante nær rétt svo snertingu á bolta sem var á leiðinni inn, en Chante nær að ýta boltann í slánna. Svo nær Tinna að loka vel á sóknarmann Stjörnuna í einn á móti marki.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan fara upp í 6 sæti í deildinni og Fylkir halda sýni sæti neðst.
Vondur dagur
Sóknarmenn Fylkis áttu erfiðan dag. Allt of mikið af færum sem annahvort fóru framhjá eða beint á leikmenn í Stjörnunni. Í lokar mínútur leiksins voru sóknarmenn Fylkis að drífa sig allt of mikið að reyna að jafna leikinn og voru mjög óskipulagðar hvert sinn þau sóttu mark.
Dómarinn - 9.0
Dómari leiksins átti góðan leik!
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('73)
22. Elín Helga Ingadóttir ('82)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('63)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('82)

Varamenn:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
5. Hanna Sól Einarsdóttir
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('82)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('73)
15. Alma Mathiesen ('63)
17. María Sól Jakobsdóttir ('82)
19. Birna Jóhannsdóttir

Liðstjórn:
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Kristján Guðmundsson (Þ)
Hugrún Elvarsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: