Samsungvöllurinn
sunnudagur 20. júní 2021  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 587
Mađur leiksins: Heiđar Ćgisson
Stjarnan 2 - 1 HK
1-0 Hilmar Árni Halldórsson ('24)
2-0 Emil Atlason ('30)
2-1 Stefan Alexander Ljubicic ('74)
2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('75, misnotađ víti)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
0. Eyjólfur Héđinsson
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
6. Magnus Anbo ('84)
7. Einar Karl Ingvarsson ('90)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('76)
12. Heiđar Ćgisson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
22. Emil Atlason ('84)
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
5. Kári Pétursson ('76)
8. Halldór Orri Björnsson ('84)
21. Elís Rafn Björnsson ('90)
27. Ísak Andri Sigurgeirsson
30. Eggert Aron Guđmundsson ('84)
32. Tristan Freyr Ingólfsson

Liðstjórn:
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Viktor Reynir Oddgeirsson
Ţorvaldur Örlygsson (Ţ)
Pétur Már Bernhöft
Ejub Purisevic

Gul spjöld:
Brynjar Gauti Guđjónsson ('28)
Björn Berg Bryde ('61)
Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('88)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Yfirburđir Stjörnunnar í fyrri hálfleik gerđu gćfumuninn ţegar upp var stađiđ.
Bestu leikmenn
1. Heiđar Ćgisson
Heilt yfir var frammistađa Stjörnuliđsins góđ í dag og framlag leikmanna mikiđ. Hćgri vćngur Stjörnunnar fćr hinsvegar útnefninguna í dag. Heiđar var öruggur í sínum ađgerđum og lagđi upp eitt af mörkum Stjörnunnar.
2. Ţorsteinn Már Ragnarsson
Ţorsteinn var sprćkur á hćgri vćngnum og lagđi upp eitt af mörkum Stjörnunnar. Stjarnan dćldi mörgum boltum upp hćgri vćnginn og var Ţorsteinn ţví í stóru hlutverki sóknarlega.
Atvikiđ
Ţórarinn Ingi lék allar mínútur leiksins en ţetta er fyrsti byrjunarliđsleikur Ţórarins frá 23. júní áriđ 2019 er hann sleit krossband gegn Fylki.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Stjarnan situr í 8. sćti deildarinnar međ 10 stig og eru taplausir í síđustu ţremur leikjum. HK fer hinsvegar í fallsćtiđ eftir leik dagsins.
Vondur dagur
Valgeir Valgeirsson var ekki líkur sjálfum sér í dag. Lýsandi dćmi fyrir hans leik var ţegar hann fékk ágćtis tćkifćri innan teigs Stjörnunnar en rann í skot tilraun sinni. Arnţór Ari var einnig langt frá sínu besta.
Dómarinn - 8
Ekkert viđ Ívar Orra ađ sakast í dag.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('87)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snćr Ingason ('74)
8. Arnţór Ari Atlason ('67)
17. Jón Arnar Barđdal
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
29. Valgeir Valgeirsson ('67)

Varamenn:
12. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
10. Ásgeir Marteinsson ('74)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('87)
16. Eiđur Atli Rúnarsson
22. Örvar Eggertsson ('67)
30. Stefan Alexander Ljubicic ('67)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Leifur Andri Leifsson ('39)

Rauð spjöld: