Fagverksvöllurinn Varmá
miđvikudagur 23. júní 2021  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Pétur Bjarnason
Afturelding 1 - 2 Vestri
0-1 Pétur Bjarnason ('14)
1-1 Valgeir Árni Svansson ('41)
1-2 Sergine Fall ('60)
Byrjunarlið:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
7. Hafliđi Sigurđarson
8. Kristján Atli Marteinsson ('84)
10. Kári Steinn Hlífarsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('71)
22. Pedro Vazquez ('36)
23. Oskar Wasilewski
25. Georg Bjarnason
32. Kristófer Óskar Óskarsson

Varamenn:
13. Jóhann Ţór Lapas (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
9. Arnór Gauti Ragnarsson ('71)
11. Gísli Martin Sigurđsson
18. Jakub Florczyk
19. Gylfi Hólm Erlendsson
28. Valgeir Árni Svansson ('36)
34. Patrekur Orri Guđjónsson ('84)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Ţórunn Gísladóttir Roth
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Alberto Serran Polo

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Kraftmikil byrjun gestanna lagđi grunninn ađ ţessum sigri. Ţrátt fyrir jöfnunarmark Aftureldingar voru Vestramenn beinskeyttari viđ markiđ og áttu sigurinn skiliđ.
Bestu leikmenn
1. Pétur Bjarnason
Pétur var frábćr í dag. Sterkur og var ađ valda allskonar usla í vörn Aftureldingar. Skorađi gott mark og vann vel fyrir liđiđ.
2. Sergine Fall
Kraftmikill leikmađur sem var ansi duglegur upp hćgri vćnginn í dag. Skorađi mark eftir frábćrt samspil og skilađi heilt yfir góđri frammstöđu.
Atvikiđ
Seinna mark Vestra var hreint út sagt frábćrt. Langur bolti á Fall sem finnur Luke í fyrsta. Luke kassar boltann og setur hann svo blint aftur fyrir sig beint í hlaupaleiđina hjá Fall sem klárar međ alvöru neglu. Aron Elí snerist í hringi ţarna og leit ekki vel út.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ósköp einfalt. Aftureldingar er úr leik í ár en Vestri verđur í pottinum í nćstu umferđ Mjólkurbikarsins.
Vondur dagur
Kraftleysi heimamanna stóran hluta leiks er áhyggjuefni. Ţađ er langt síđan liđiđ vann leik og ţetta hefđi geta veriđ góđ vítamínsprauta fyrir liđiđ ađ fara áfram í bikar. Liđiđ er vel spilandi og hćttulegt á köflum en ţarf á sigurtilfinningunni ađ halda.
Dómarinn - 8
Einar Ingi hafđi frábćra stjórn á ţessum leik og klikkađi ekki á neinu stóru atriđi.
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
5. Chechu Meneses
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
15. Guđmundur Arnar Svavarsson
17. Luke Rae
21. Viktor Júlíusson
22. Elmar Atli Garđarsson (f)
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall

Varamenn:
7. Vladimir Tufegdzic
13. Celso Raposo
20. Kundai Benyu

Liðstjórn:
Heiđar Birnir Torleifsson (Ţ)
Bjarki Stefánsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Gunnlaugur Jónasson
Daníel Agnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Pétur Bjarnason ('63)
Nicolaj Madsen ('90)

Rauð spjöld: