Eimskipsvöllurinn
mánudagur 05. júlí 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sól og lítill vindur. 11 gráđur.
Dómari: Gunnţór Steinar Jónsson
Mađur leiksins: Felix Örn Friđriksson
Ţróttur R. 0 - 1 ÍBV
0-0 Kairo Edwards-John ('10, misnotađ víti)
Jens Elvar Sćvarsson , Ţróttur R. ('52)
0-1 Felix Örn Friđriksson ('90)
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
3. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
11. Kairo Edwards-John ('81)
14. Lárus Björnsson ('70)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('70)
17. Baldur Hannes Stefánsson ('92)
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
21. Róbert Hauksson
23. Guđmundur Friđriksson
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
5. Atli Geir Gunnarsson
8. Sam Hewson
20. Andi Hoti ('70)
26. Ólafur Fjalar Freysson ('70)
28. Aron Ingi Kristinsson ('81)
29. Hinrik Harđarson ('92)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:
Baldur Hannes Stefánsson ('46)

Rauð spjöld:
Jens Elvar Sćvarsson ('52)
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţróttarar vörđust mjög vel á móti miklu pressu Eyjamanna, en ţeir náđu ekki ađ ţrauka til lok leiksins og Eyjamenn náđu mark á 90. mínútu leiksins.
Bestu leikmenn
1. Felix Örn Friđriksson
Var frábćr í vörn hjá ÍBV og skorađi svo eina mark leiksins. Hann bjó til mörg fćri í leiknum og setti mikla pressu á vörn Ţróttara.
2. Halldór Páll Geirsson
Hreint mark og varđi víti. Flottur leikur hjá Halldóri í markinu.
Atvikiđ
Atvik leiksins er ekkert annađ en víta klúđur hjá Kairo og mark Sem Feilx Örn skorađi í lok leiksins.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Eyjamenn halda sér í öđru sćti međ 22 stig í deildinni. Ţróttarar eru ennţá í 11. sćti međ 7 stig í deildinni.
Vondur dagur
Kairo Edwards-John átti fínan leik, en klúđrađi ţótt bćđi víti og var lélegur í aukspyrnum sem hann tók. Hann gat komiđ Ţrótti yfir á 10. mínútu međ víti en skot hans lélegt. Hann mun vilja gleyma ţessum leik fljótt.
Dómarinn - 8.5
Flottur leikur hjá dómaranum í leik sem ekki alltof mikiđ gerđist. Lítiđ spjaldađ nema Jens Elvar ađstođarţjálfari Ţróttar sem fékk líta á sig rautt spjald.
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
0. Telmo Castanheira ('79)
3. Felix Örn Friđriksson
7. Guđjón Ernir Hrafnkelsson
9. Sito ('80)
10. Guđjón Pétur Lýđsson ('93)
16. Tómas Bent Magnússon
22. Atli Hrafn Andrason
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson (f)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
27. Stefán Ingi Sigurđarson ('63)

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
4. Nökkvi Már Nökkvason ('93)
6. Jón Jökull Hjaltason ('79)
11. Breki Ómarsson
18. Seku Conneh ('80)
20. Sigurđur Grétar Benónýsson ('63)

Liðstjórn:
Jón Ingason
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Helgi Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Eiđur Aron Sigurbjörnsson ('64)
Guđjón Pétur Lýđsson ('72)

Rauð spjöld: