Víkingsvöllur
mánudagur 05. júlí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Árni Marinó Einarsson
Víkingur R. 1 - 0 ÍA
1-0 Nikolaj Hansen ('90, víti)
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guđjónsson ('57)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurđsson
13. Viktor Örlygur Andrason ('69)
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon ('78)
21. Kári Árnason
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson ('69)
8. Sölvi Ottesen
11. Adam Ćgir Pálsson ('57)
19. Axel Freyr Harđarson
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson
80. Kristall Máni Ingason ('78)

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Jón Ragnar Jónsson

Gul spjöld:
Júlíus Magnússon ('60)
Kristall Máni Ingason ('90)
Adam Ćgir Pálsson ('90)

Rauð spjöld:
@alexander_freyr Alexander Freyr Tamimi
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Heimamenn í Víkingi voru klárlega sterkari ađilinn í leiknum og fengu mun fleiri fćri til ađ skora. Ţađ ţurfti hins vegar vítaspyrnumark frá Nikolaj Hansen í uppbótartíma til ađ tryggja heimamönnum stigin ţrjú og áframhaldandi titilbaráttu. Sanngjarn sigur en mátti ekki tćpara standa, enn og aftur stelur dómarinn Helgi Mikael Jónasson fyrirsögnunum međ umdeildri ákvörđun - en Víkingar geta nú mögulega fyrirgefiđ honum ţađ ađ hafa rekiđ ţrjá leikmenn af velli gegn KR í fyrra.
Bestu leikmenn
1. Árni Marinó Einarsson
Ţađ kann ađ hljóma undarlega ađ velja markvörđ tapliđsins sem mann leiksins - en Árni er sá eini sem kom til greina. Hann var gjörsamlega frábćr á milli stanganna, varđi oft vel og greip vel inn í fyrirgjafir. Hann hefđi sjálfsagt viljađ kóróna frábćran leik međ ţví ađ verja vítaspyrnuna, en ţađ er ekki viđ hann ađ sakast ađ leikurinn tapađi. Ţađ var honum ađ ţakka ađ hann tapađist ekki fyrr.
2. Pablo Punyed
Pablo var ótrúlega öflugur á miđju Víkinga, hljóp eins og berserkur og skilađi boltanum oft afar vel frá sér. Virkilega góđ frammistađa frá honum.
Atvikiđ
Ekki er hćgt ađ velja annađ atvik en hinn umdeilda vítaspyrnudóm Helga Mikaels Jónassonar í uppbótartíma. Í fyrstu virtist hann gefa bendingu um ađ leikur héldi áfram en eftir ađ sókn Víkings flosnađi upp skipti hann um skođun, flautađi og benti á vítapunktinn viđ litla hrifningu Skagamanna. Undirritađur ţyrfti ađ sjá dóminn aftur til ađ leggja mat á réttmćti ákvarđarinnar, en vítaspyrnan tryggđi Víkingi 1-0 sigur.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţökk sé sigrinum er Víkingur enn í bullandi titilbaráttu ţrátt fyrir drćma uppskeru undanfarinna leikja. Lćrisveinar Arnars Gunnlaugssonar eru komnir međ 22 stig, jafnir Breiđabliki og einungis fimm stigum frá toppliđi Vals og međ leik til góđa í ţokkabót. Skagamenn sitja hins vegar enn á botni deildarinnar međ sex stig og hefđi stigiđ svo sannarlega veriđ vel ţegiđ, ţótt helst hefđu ţau ţurft ađ vera ţrjú. Liđiđ er enn fimm stigum frá öruggu sćti.
Vondur dagur
Erlingur Agnarsson átti ansi erfiđan dag fyrir framan mark Skagamanna og er međ hreinum ólíkindum ađ hann hafi ekki náđ ađ skora - hann hefđi í rauninni getađ gert ţrennu. Í fyrri háflleik varđ slćm móttaka honum ađ falli einum á móti markmanni og í seinni hálfleik fór hann illa međ gott skallafćri og annađ gott fćri. Erlingur hefđi sjálfsagt átt erfitt međ svefn ef heimamenn hefđu ekki náđ ađ kreista fram sigur í kvöld - en sefur sjálfsagt eins og engill ţökk sé stigunum ţremur.
Dómarinn - 6
Helgi Mikael átti ađ mörgu leyti mjög flottan leik í kvöld. Ástćđan fyrir sexunni er ruglingurinn í kringum vítaspyrnuna. Undirritađur á erfitt međ ađ fullyrđa ađ ţetta hafi veriđ rangur dómur, en hins vegar var klárt mál ađ Helgi gaf merki um ađ ekkert brot hefđi átt sér stađ og skipti síđan um skođun - og bersýnilega ekki vegna ţess ađ hann hefđi viljađ gefa Víkingi hagnađ. Einkar furđulegt atvik og augljóslega mjög dýrkeypt fyrir Skagamenn.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson (f)
5. Wout Droste
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('46)
7. Sindri Snćr Magnússon ('60)
9. Viktor Jónsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('46)
18. Elias Tamburini
19. Ísak Snćr Ţorvaldsson ('75)
21. Morten Beck Guldsmed ('61)
44. Alex Davey

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
2. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('46)
4. Aron Kristófer Lárusson
16. Brynjar Snćr Pálsson ('60)
20. Guđmundur Tyrfingsson ('75)
24. Hlynur Sćvar Jónsson ('46)
26. Eyţór Aron Wöhler ('61)

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Skarphéđinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Sindri Snćr Magnússon ('16)
Jón Gísli Eyland Gíslason ('30)
Ísak Snćr Ţorvaldsson ('34)

Rauð spjöld: