Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Stjarnan
0
1
Tindastóll
0-1 María Dögg Jóhannesdóttir '7
06.07.2021  -  18:00
Samsungvöllurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Lítil gola en hitinn til staðar
Dómari: Þórður Már Gylfason
Áhorfendur: 137
Maður leiksins: Amber Kristin Michel
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('62)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir ('62)
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('62)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('78)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('78)

Varamenn:
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('62)
15. Alma Mathiesen ('62)
17. María Sól Jakobsdóttir ('78)
19. Elín Helga Ingadóttir ('78)
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir ('62)
33. Klara Mist Karlsdóttir

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Gunnar Guðni Leifsson

Gul spjöld:
Heiða Ragney Viðarsdóttir ('86)

Rauð spjöld:
@hafthorbg47 Hafþór Bjarki Guðmundsson
Skýrslan: Óvæntur sigur Tindastóls í Garðabænum
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikur Tindastóls var frábær og lagði grunninn að sigrinum þeirra. Markið sem María skorar mjög snemma kom Stjörnukonum á óvart og var það ásamt dugnaði, styrk og þrautseigja.
Bestu leikmenn
1. Amber Kristin Michel
Amber var með ótrúlega frammistöðu í dag, varði líklegast yfir 10 skot og hélt Stólunum inní leiknum í langan tíma. Engin spurning að hún var best í dag.
2. Kristrún María Magnúsdóttir
Kristrún var geggjuð í vörninni í dag og var Katrín föst í vasanum á henni og Bryndísi. Bjargaði gestunum líka á mörgum stundum líkt og Amber.
Atvikið
Markið. Það slær Stjörnuna útaf laginu og þær komast eiginlega ekki almennilega á skrið allan leikinn nema á seinasta hálftímanum, það var meðal annars kominn pirringur í leikmenn Stjörnunnar mjög snemma.
Hvað þýða úrslitin?
Þetta þýðir að Tindastóll færist nær öryggi en eru þó ennþá í neðsta sæti nema núna með 8 stig. Stjarnan er ennþá í 4. sæti með 13 stig en þær geta dottið niður í það fimmta eftir hina leiki dagsins.
Vondur dagur
Katrín Ásbjörns átti slæman dag fyrir framan markið og voru flest skotin hennar virkilega laus og léleg. Öftustu 3 leikmenn Tindastóls áttu hana í dag.
Dómarinn - 8
Dæmdi leikinn vel en eitt mögulegt brot þar sem María fer í Betsy inní vítateig, sjálfum fannst mér það ekki brot.
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
Bergljót Ásta Pétursdóttir
Murielle Tiernan
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('78)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('88)
17. Hugrún Pálsdóttir ('67)
20. Kristrún María Magnúsdóttir

Varamenn:
Ingibjörg Fjóla Ágústsdóttir (m)
4. Birna María Sigurðardóttir
7. Sólveig Birta Eiðsdóttir ('67)
14. Lara Margrét Jónsdóttir
18. Hallgerður Kristjánsdóttir ('78)
21. Krista Sól Nielsen ('88)

Liðsstjórn:
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Anna Margrét Hörpudóttir
Snæbjört Pálsdóttir
Atli Jónasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: