Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Afturelding
0
2
Fram
0-1 Óskar Jónsson '35
0-2 Indriði Áki Þorláksson '75
09.07.2021  -  19:15
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjudeild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Óskar Jónsson
Byrjunarlið:
12. Sindri Þór Sigþórsson (m)
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sævarsson (f)
8. Kristján Atli Marteinsson
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('56)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson ('83)
17. Valgeir Árni Svansson
23. Pedro Vazquez
25. Georg Bjarnason
26. Anton Logi Lúðvíksson
34. Oskar Wasilewski

Varamenn:
13. Jóhann Þór Lapas (m)
7. Hafliði Sigurðarson ('56)
11. Gísli Martin Sigurðsson
16. Aron Daði Ásbjörnsson
19. Gylfi Hólm Erlendsson
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('83)
32. Kristófer Óskar Óskarsson
33. Alberto Serran Polo

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Aðalsteinn Richter
Þórunn Gísladóttir Roth
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: Framarar höfðu betur í baráttunni um Úlfarsfellið
Hvað réði úrslitum?
Í fljótu bragði mætti segja að sjálfstraust Framara hafi skilað þeim sigrinum í kvöld. Afturelding lék lengstum fínan fótbolta og fékk marktækifæri í fyrri hálfleik í stöðunni 0-0. Þéttur varnarleikur Fram í seinni hálfleik gaf hinsvegar Aftureldingu engin færi til að koma sér inn í leikinn.
Bestu leikmenn
1. Óskar Jónsson
Virkilega öflugur í liði Fram í kvöld. Kom liðinu á bragðið með marki í fyrri hálfleik. Barðist eins og ljón og gaf ekkert eftir í varnarvinnunni.
2. Kyle McLagan
Líkt og Óskar og fleiri leikmenn Fram þá átti Kyle góðan leik varnarlega sem gerði það að verkum að Afturelding átti í erfiðleikum með að skora í leiknum.
Atvikið
Á 33. mínútu fékk Anton Logi mjög gott tækifæri til að koma Aftureldingu yfir í leiknum en á þessum tímapunkti voru heimamenn virkilega líklegir til að skora mark. Tveimur mínútum síðar komust Fram hinsvegar yfir með skoti Óskars Jónssonar sem átti viðkomu í varnarmann Aftureldingar. Dýrt fyrir heimamenn.
Hvað þýða úrslitin?
Fram eru nú 12 stigum frá 3. sætinu á toppi deildarinnar og ekkert bendir til annars en að Fram leiki í Pepsi Max-deildinni á næsta ári. Afturelding er í 9. sæti deildarinnar með 13 stig, sex stigum frá fallsæti.
Vondur dagur
Danny Guthrie þurfti að fara af velli á 20. mínútu en hann fékk tak aftan í lærið. Það gæti þýtt að hann verði frá í einhvern tíma. Jákvætt hinsvegar að Framliðið hefur mikla breidd og virðast ekki eiga í miklum erfiðleikum með að rótera liðinu.
Dómarinn - 8
Flottur.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson ('83)
6. Danny Guthrie ('20)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson ('83)
8. Albert Hafsteinsson
9. Þórir Guðjónsson
10. Fred Saraiva ('63)
14. Hlynur Atli Magnússon
21. Indriði Áki Þorláksson
22. Óskar Jónsson

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Gunnar Gunnarsson
7. Guðmundur Magnússon ('63)
11. Jökull Steinn Ólafsson
16. Arnór Daði Aðalsteinsson ('83)
26. Aron Kári Aðalsteinsson ('20)
33. Alexander Már Þorláksson ('83)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Daði Guðmundsson
Marteinn Örn Halldórsson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Hilmar Þór Arnarson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson

Gul spjöld:
Fred Saraiva ('45)
Tryggvi Snær Geirsson ('78)
Óskar Jónsson ('89)

Rauð spjöld: