Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Þór/KA
1
1
ÍBV
Colleen Kennedy '48 1-0
1-1 Hanna Kallmaier '65
11.07.2021  -  14:00
SaltPay-völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 112
Maður leiksins: Olga Sevcova
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
Saga Líf Sigurðardóttir ('81)
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
13. Colleen Kennedy ('63)
14. Margrét Árnadóttir ('75)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir ('81)
20. Arna Kristinsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('63)
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('75)

Liðsstjórn:
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Perry John James Mclachlan (Þ)
Bojana Besic
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros

Gul spjöld:
Saga Líf Sigurðardóttir ('54)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Jafntefli í baráttuslag á SaltPay vellinum
Hvað réði úrslitum?
Heldur lokaður leikur, mikil barátta inn á miðjunni, leikurinn opnaðist loks síðustu 5 mínúturnar í sitthvorum hálfleiknum. Klaufalegt mark Þór/KA kom upp úr engu í upphafi síðari hálfleiks. ÍBV urðu sterkari og náðu inn jöfnunarmarki.
Bestu leikmenn
1. Olga Sevcova
Olga var gríðarlega lífleg á kanntinum hjá ÍBV. Býr til markið sem íBV skorar og ógnaði mikið með skotum og fyrirgjöfum.
2. Hanna Kallmaier
Flottur leikur hjá henni í dag, fljót að hugsa í markinu sem hún skorar.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins var ansi klaufalegt. Colleen Kennedy er með boltann hægra megin út á miðjum vellinum og er með slaka fyrirgjöf sem ætti ekki að vera erfitt fyrir Auði en hún misreiknar boltann eitthvað og hann lekur í netið.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV fer uppfyrir Þrótt með 13 stig í bili að minnstakosti en Þór/KA er í 7. sæti með 12 stig, aðeins þrjú stig niður í fallsæti.
Vondur dagur
Það vantaði bit í sóknarleik beggja liða. Það voru að koma hættulegir krossar inn á teiginn báðu megin en það vantaði bara að setja stóru tánna í knöttinn.
Dómarinn - 8
Vilhjálmur var flottur í dag. Það voru einhver veik köll um vítaspyrnur en held að hann hafi verið með þetta allt rétt.
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
5. Antoinette Jewel Williams
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('64)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
8. Delaney Baie Pridham
10. Clara Sigurðardóttir
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('90)
20. Liana Hinds
23. Hanna Kallmaier

Varamenn:
40. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
Selma Björt Sigursveinsdóttir
2. Ragna Sara Magnúsdóttir ('64)
24. Helena Jónsdóttir ('90)
27. Sunna Einarsdóttir
29. Lana Osinina

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Sonja Ruiz Martinez
Guðmundur Tómas Sigfússon
Birkir Hlynsson
Inga Dan Ingadóttir

Gul spjöld:
Delaney Baie Pridham ('35)

Rauð spjöld: