Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Þróttur R.
4
0
FH
Linda Líf Boama '21 1-0
Andrea Rut Bjarnadóttir '69 2-0
Dani Rhodes '71 3-0
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir '89 4-0
16.07.2021  -  18:00
Eimskipsvöllurinn
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Allt í toppstandi
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Kate Cousins ('60)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
13. Linda Líf Boama ('84)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('60)
21. Lorena Yvonne Baumann
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
44. Shea Moyer ('72)

Varamenn:
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
4. Hildur Egilsdóttir
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('60)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('72)
21. Dani Rhodes ('60)
25. Guðrún Gyða Haralz ('84)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Þórkatla María Halldórsdóttir
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Shaelan Grace Murison Brown
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan: Þróttur fer yfir á Laugardalsvöll og spilar í úrslitaleiknum!
Hvað réði úrslitum?
Þróttarar héldu alltaf einbeitingu og vörðust vel. FH-ingar fengu svo sannarlega tækifæri til að jafna leikinn en Þróttarar gerðu sitt vel og svo breytti innkoma Dani Rhodes miklu. FH byrjaði seinni hálfleikinn vel en svo setti Þróttur í næsta gír, og næsta gír, og gekk frá leiknum.
Bestu leikmenn
1. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
Var stórkostleg í dag. Átti stóran þátt í fyrsta marki, risastóran þátt í þriðja markinu og skoraði svo það fjórða sjálf. Hefði átt að skora meira samt.
2. Dani Rhodes (Þróttur R.)
Þvílík innkoma hjá henni. Gríðarlega snögg og mikill kraftur í henni. Algjörlega frábær og mun hjálpa Þrótturum á seinni hluta tímabilsins. Miðverðir Þróttar, Sóley og Jelena, fá líka mikið hrós fyrir framistöðu sína. Frábærar í dag.
Atvikið
Þegar Dani Rhodes var sett inn á. Gjörbreytti leiknum og það hjálpaði Þrótturum heldur betur að landa sigrinum.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur fer í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögunni! FH situr eftir, en liðið heldur áfram í baráttunni um að komast upp í Pepsi Max-deildina á nýjan leik.
Vondur dagur
Rannveig Bjarnadóttir reimaði ekki alveg á sig markaskóna. Fékk dauðafæri til að jafna í 1-1 í fyrri hálfleiknum en brást bogalistinn. Ef hún hefði verið á deginum sínum, þá hefði hún getað skorað þrennu.
Dómarinn - 10
Með allt á hreinu! Gífurlega vel dæmdur leikur.
Byrjunarlið:
1. Katelin Talbert (m)
Sigrún Ella Einarsdóttir ('80)
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Selma Dögg Björgvinsdóttir
Sigríður Lára Garðarsdóttir
6. Hildur María Jónasdóttir ('70)
9. Rannveig Bjarnadóttir
11. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
14. Brittney Lawrence ('70)
18. Maggý Lárentsínusdóttir
21. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir ('46)

Varamenn:
12. Þórdís Ösp Melsted (m)
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
7. Telma Hjaltalín Þrastardóttir
8. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir
16. Tinna Sól Þórsdóttir ('70)
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('46)
20. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir
25. Katrín Ásta Eyþórsdóttir ('70)

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Arna Sigurðardóttir
Hanna Faith Victoriudóttir
Magnús Haukur Harðarson

Gul spjöld:
Katrín Ásta Eyþórsdóttir ('88)

Rauð spjöld: