Man Utd ætlar að reka Ten Hag - Hver tekur við? - Tuchel hefur áhuga á starfinu
Besta-deild kvenna
FH
LL 1
0
Þróttur R.
Besta-deild kvenna
Breiðablik
LL 5
1
Stjarnan
Besta-deild kvenna
Keflavík
LL 1
2
Valur
Fjölnir
3
1
Þróttur R.
Jóhann Árni Gunnarsson '31 1-0
Michael Bakare '45 2-0
Sigurpáll Melberg Pálsson '55 3-0
Sigurpáll Melberg Pálsson '75
3-1 Baldur Hannes Stefánsson '93 , víti
22.07.2021  -  19:15
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og 12-14 gráður.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Michael Bakare (Fjölnir)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Baldur Sigurðsson ('64)
7. Michael Bakare
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Andri Freyr Jónasson ('86)
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Þórhallsson
22. Ragnar Leósson ('64)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('80) ('80)

Varamenn:
2. Valdimar Ingi Jónsson ('64)
10. Viktor Andri Hafþórsson
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson ('86)
11. Dofri Snorrason
17. Lúkas Logi Heimisson ('80)
20. Helgi Snær Agnarsson ('64)
28. Hans Viktor Guðmundsson
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson ('80)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Guðmundur Karl Guðmundsson ('7)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('28)

Rauð spjöld:
Sigurpáll Melberg Pálsson ('75)
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Fjölnismenn ekki í vandræðum með vængbrotið lið Þróttar
Hvað réði úrslitum?
Fyrstu 30. mínúturnar voru jafnar og bæði lið fengu færi en eftir fyrsta mark Fjölnis var þetta aldrei spurning. Annað mark Fjölnis kom rétt fyrir hálfleik og Þróttarar misstu þá trúnna og Fjölnismenn keyrðu yfir vængbrotið lið Þróttar sem náðu þó að klóra í bakkan með vítaspyrnumarki á 93 mínútu og var það bara alltof seint.
Bestu leikmenn
1. Michael Bakare (Fjölnir)
Bakare var besti maður vallarins í dag í sínum fyrsta heimaleik fyrir Fjölnismenn. Var duglegur að koma sér í færi og skapaði færi og svæði fyrir liðsfélaga sína.Skoraði annað mark Fjölnis og lagði upp það þriðja.
2. Orri Þórhallsson (Fjölnir)
Orri var góður á miðjunni hjá Fjölnismönnum í dag bæði sóknarlega og varnarlega. Dreyfði spili liðsins vel í kvöld.
Atvikið
Flautumarkið í fyrrihálfleik - Bakre fékk boltann inn fyrir vörn Þróttar og slapp aleinn í gegn á móti Sveini í marki Þróttar og gerði allt rétt og setti boltann í nærhornið og við það mark misstu Þróttarar trúnna á að koma til baka.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnismenn koma sér aftur í baráttuna um sæti ´í næst efstu deild en stendur eftir leik kvöldsins í fimmta sæti deildarinnar með 20 stig. Þróttarar sitja enþá í fallsæti en liðið er aðeins með sjö stig.
Vondur dagur
Róbert Hauksson - Gékk ekki mikið upp hjá Róberti í kvöld og fékk hann meðal annars tvö dauðafæri í stöðunni 0-0 en náði ekki að nýta þau.
Dómarinn - 6
Einar Ingi var ágætur í dag þrátt fyrir að hafa farið í taugarnar á báðum liðum í kvöld. Einhverjir dómar út á velli sem hann hefði mátt gera betur en þó engir stórir dómar.
Byrjunarlið:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
Baldur Hannes Stefánsson
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f) ('39)
5. Atli Geir Gunnarsson
7. Daði Bergsson (f) ('75)
9. Hinrik Harðarson
16. Egill Helgason
21. Róbert Hauksson
23. Guðmundur Friðriksson ('46)
33. Hafþór Pétursson ('52)

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson ('52)
6. Sam Hewson
6. Emil Skúli Einarsson
10. Guðmundur Axel Hilmarsson ('39)
15. Hjörvar Valtýr Haraldsson ('75)
24. Daníel Karl Þrastarson
28. Ólafur Fjalar Freysson ('46)

Liðsstjórn:
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Jens Elvar Sævarsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:

Rauð spjöld: