Norđurálsvöllurinn
sunnudagur 25. júlí 2021  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Steven Lennon(FH)
ÍA 0 - 3 FH
0-1 Steven Lennon ('33, víti)
0-2 Steven Lennon ('49, víti)
0-3 Steven Lennon ('56)
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson (f)
7. Sindri Snćr Magnússon
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Ţorsteinsson ('82)
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Elias Tamburini ('57)
19. Ísak Snćr Ţorvaldsson ('82)
20. Guđmundur Tyrfingsson ('57)
24. Hlynur Sćvar Jónsson ('70)
44. Alex Davey

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
4. Aron Kristófer Lárusson ('57)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('82)
16. Brynjar Snćr Pálsson ('57)
22. Hákon Ingi Jónsson ('70)
23. Ingi Ţór Sigurđsson ('82)
28. Benjamín Mehic

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Skarphéđinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Hlynur Sćvar Jónsson ('33)
Alex Davey ('89)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
FH-ingar voru bara heilt yfir betri í ţessum leik og stjórnuđu honum í rauninni eftir ađ hafa komst yfir.
Bestu leikmenn
1. Steven Lennon(FH)
Ţađ er ekki erfitt ađ velja mann sem skorar ţrennu sem mann leiksins.
2. Baldur Logi Guđlaugsson(FH)
Baldur Logi var flottur hjá FH í dag. Var mikiđ í boltanum og lagđi upp síđasta markiđ.
Atvikiđ
Klárlega seinna vítiđ sem FH-ingar fengu. Ţetta var skelfileg ákvörđun hjá Einari og félögum og hefđi átt ađ vera gult fyrir leikaraskap.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Skagamenn sitja á botni deildarinnar og eru í vonum málum verđur ađ segjast. FH-ingar hins vegar spyrna sér fast frá ţeirri baráttu međ ţessum sigri.
Vondur dagur
Ţetta verđur ađ fara á Guđmund Tyrfingsson. Unglingalandsliđsmađurinn fékk sjensinn í ţessum leik og hann bara hreinlega sást ekki ţangađ til ađ hann var tekinn útaf.
Dómarinn - 5
Í raunninni var ţessi leikur virkilega vel dćmdur en ţađ er ekki bara ekki bođlegt ađ gera svona mistök eins og Einar gerđi ţegar hann gaf FH-ingum víti.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen
2. Hörđur Ingi Gunnarsson
6. Eggert Gunnţór Jónsson
7. Steven Lennon ('85)
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson ('82)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('85)
16. Guđmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guđlaugsson ('74)
18. Ólafur Guđmundsson ('74)
21. Guđmann Ţórisson

Varamenn:
14. Morten Beck Guldsmed ('85)
22. Oliver Heiđarsson ('74)
27. Jóhann Ćgir Arnarsson ('74)
32. Atli Gunnar Guđmundsson
34. Logi Hrafn Róbertsson ('82)
35. Óskar Atli Magnússon ('85)

Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfređsson
Davíđ Ţór Viđarsson
Ólafur H Guđmundsson
Fjalar Ţorgeirsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)

Gul spjöld:
Ólafur Guđmundsson ('56)

Rauð spjöld: