Víkingsvöllur
sunnudagur 25. júlí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Ellefu gráđu hiti, talsverđur vindur og rigning.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Nikolaj Hansen
Víkingur R. 3 - 2 Stjarnan
0-1 Oliver Haurits ('8)
1-1 Nikolaj Hansen ('36)
2-1 Nikolaj Hansen ('47)
3-1 Helgi Guđjónsson ('69)
3-2 Emil Atlason ('93)
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
3. Logi Tómasson ('65)
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Pablo Punyed ('70)
13. Viktor Örlygur Andrason ('65)
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
9. Helgi Guđjónsson ('65)
11. Adam Ćgir Pálsson ('70)
12. Halldór Smári Sigurđsson
27. Tómas Guđmundsson
77. Kwame Quee ('65)

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Jón Ragnar Jónsson

Gul spjöld:
Nikolaj Hansen ('52)
Sölvi Ottesen ('87)
Karl Friđleifur Gunnarsson ('92)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Víkingar voru miklu betri en Stjörnumenn í sjötíu mínútur í dag og áttu sigurinn sannarlega skilinn. Ţađ var nóg sem gerđist í leiknum, mark skorađ fyrir aftan miđju, Halli Björns rotađist, alvöru októberveđur á kafla og sá markahćsti bćtti tveimur mörkum viđ sinn markafjölda.
Bestu leikmenn
1. Nikolaj Hansen
Frábćr. Tvö skallamörk og kom sér í fleiri fćri. Daninn er funheitur í sumar og fáir sem geta stoppađ hann.
2. Atli Barkarson
Tvćr frábćrar stođsendingar og heilt yfir flottur leikur. Kristall Máni var einnig mjög góđur.
Atvikiđ
Nokkur atvik í ţessum leik en markiđ fyrir aftan miđju, mađur lifandi. Draumamark hjá Oliver Haurits, skot úr miđjuboganum á eigin vallarhelmingi.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Stjarnan er áfram fyrir ofan HK og ÍA ţar sem öll ţrjú liđ töpuđu í dag. Víkingur eltir Val eins og skugginn og eiga Víkingar Breiđablik í nćsta leik.
Vondur dagur
Enginn einn hjá gestunum sem var eitthvađ yfirburđa lélegur. Ţađ var samt eins og Hilmar Árni og Ţorsteinn Már vćru ekki inn á vellinum á löngum köflum ţar sem Stjörnumenn komust lítiđ í boltann.
Dómarinn - 7
Heilt yfir fínt, spjöldin öll réttlćtanleg.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m) ('53)
0. Eyjólfur Héđinsson
6. Magnus Anbo
8. Halldór Orri Björnsson ('75)
9. Daníel Laxdal (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
21. Elís Rafn Björnsson
23. Casper Sloth ('75)
99. Oliver Haurits ('75)

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m) ('53)
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
4. Óli Valur Ómarsson ('75)
7. Einar Karl Ingvarsson
22. Emil Atlason ('75)
30. Eggert Aron Guđmundsson ('75)
35. Guđmundur Baldvin Nökkvason
77. Kristófer Konráđsson

Liðstjórn:
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Ţorvaldur Örlygsson (Ţ)
Pétur Már Bernhöft
Ejub Purisevic

Gul spjöld:
Elís Rafn Björnsson ('36)
Daníel Laxdal ('78)
Emil Atlason ('97)

Rauð spjöld: