Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
Fjölnir
2
1
Grindavík
Marinó Axel Helgason '21
0-1 Sigurður Bjartur Hallsson '62 , víti
Andri Freyr Jónasson '69 1-1
Michael Bakare '72 2-1
28.07.2021  -  19:15
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sumarsæla 18° og logn
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson
6. Baldur Sigurðsson
7. Michael Bakare
9. Andri Freyr Jónasson ('87)
10. Viktor Andri Hafþórsson ('73)
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Þórhallsson
22. Ragnar Leósson ('87)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('92)

Varamenn:
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson
11. Dofri Snorrason
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('92)
17. Lúkas Logi Heimisson ('73)
18. Kristófer Jacobson Reyes
20. Helgi Snær Agnarsson ('87)
28. Hans Viktor Guðmundsson
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson ('87)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Steinar Örn Gunnarsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Viktor Andri Hafþórsson ('4)
Orri Þórhallsson ('48)
Alexander Freyr Sindrason ('83)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Fjölnir blandar sér í toppbaráttuna
Hvað réði úrslitum?
Það að Fjölnismenn voru einum fleirri í 70 mínútur. Þeir náðu ekki að skapa sér nægilega góð færi stóran part leiksins en Grindvíkingar þreyttust og þá komu mörkin 2. Verður að teljast mjög óheppilegt fyrir Grindvíkinga líka að missa Acoff útaf meiddan í fyrri hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)
Jóhann 01 er kominn í gírinn. Hann var allt í öllu, átti þátt í báðum mörkunum og ótalmörg skot þar sem eitt þeirra á 85 mínútu hefði átt að fara inn en Aron Dagur gerði ótrúlega vel að stoppa.
2. Josip Zeba (Grindavík
Það er bara ekki annað hægt en að gefa Grindvíkingum hól fyrir varnarleikinn sinn þrátt fyrir að tapa leiknum og fá á sig 2 mörk. Zeba var að éta sóknarmenn Fjölnis þegar þeir komu í gegn og skalla öllum boltum frá.
Atvikið
Þegar Helgi dæmir ekki rautt á Alexander Frey á 9. mínútu leiks. Bjössi Hreiðars var alveg brjálaður yfir því og ég á voða erfitt með að segja til um hvort þetta hafi verið réttur dómur.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnismenn færa sig upp í 3.sætið með 23 stig en Kórdrengir þó með 2 leiki til góða á þá og bara stigi á eftir. Grindavík er áfram í 5. sæti og hafa ekki fengið 3 stig í deildinni, 6 leiki í röð.
Vondur dagur
Marinó Axel Helgason (Grindavík) Þrátt fyrir að Grindvíkingar hafi ekki verið hrifnir af Helga Mikael dómara leiksins í kvöld þá geta þeir ekki mótmælt rauða spjaldinu hans Marinós. Þetta var rosalega klaufalegt hjá honum og eftir þetta varð brekkan sífellt brattari fyrir gestina.
Dómarinn - 8
Ef atvikið á 9.mínútu er réttur dómur þá stenst þessi einkunn. Rosalega erfðiður leikur að dæma en mér fannst Helgi hafa rétt fyrir sér í næstum öllum atvikum. Þó að stuðningsmenn beggja liða verða líkast til ósammála mér.
Byrjunarlið:
Jósef Kristinn Jósefsson ('64)
Marinó Axel Helgason
1. Aron Dagur Birnuson
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes
9. Josip Zeba
10. Dion Acoff ('37)
11. Símon Logi Thasaphong ('24)
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson

Varamenn:
4. Walid Abdelali ('64)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guðberg Hauksson ('24)
15. Freyr Jónsson
36. Laurens Symons ('37)

Liðsstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Benóný Þórhallsson
Maciej Majewski
Guðmundur Valur Sigurðsson
Hjörtur Waltersson
Vladimir Vuckovic
Oddur Ingi Bjarnason
Óliver Berg Sigurðsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Aron Jóhannsson ('47)

Rauð spjöld:
Marinó Axel Helgason ('21)