
Pittodrie Stadium
fimmtudagur 12. ágúst 2021 kl. 18:45
Sambandsdeild UEFA
Aðstæður: Ljómandi fínt veður
Dómari: Marco Di Bello (Ítalía)
Maður leiksins: Ryan Hedges (Aberdeen)
fimmtudagur 12. ágúst 2021 kl. 18:45
Sambandsdeild UEFA
Aðstæður: Ljómandi fínt veður
Dómari: Marco Di Bello (Ítalía)
Maður leiksins: Ryan Hedges (Aberdeen)
Aberdeen 2 - 1 Breiðablik
1-0 Ryan Hedges ('46)
1-1 Gísli Eyjólfsson ('59)
2-1 Ryan Hedges ('70)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Joe Lewis (m)
2. Ross McCrorie
3. Jack Mackenzie
('79)

4. Andrew Considine
5. Declan Gallagher
('46)

8. Scott Brown (f)
9. Christian Ramirez
('79)

11. Ryan Hedges
('87)

15. Dylan McGeaouch
('46)

19. Lewis Ferguson
22. Calvin Ramsay
Varamenn:
25. Gary Woods (m)
30. Tom Ritchie (m)
10. Niall McGinn
14. Jay Emmanuel-Thomas
('79)

16. Funso Ojo
('46)

17. Johnny Hayes
('79)

18. Connor McLennan
('46)

20. Teddy Jenks
('87)

21. Jack Gurr
24. Dean Campbell
28. Michael Ruth
35. Mason Hancock
Liðstjórn:
Stephen Glass (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Funso Ojo kom með sterka innkomu í seinni hálfleikinn af varamannabekknum. Hann bjó til mark snemma í seinni hálfleik. Færanýting Blika hefði mátt vera betri og fengu þeir grænklæddu tvö dauðafæri til að skora. Þeir naga sig í handarbökin væntanlega, en mega samt vera stoltir af sinni spilamennsku. Blikar eru að sýna það að íslensk lið þurfa ekki alltaf að pakka í vörn í Evrópukeppni til að eiga roð í andstæðinga sína. Geta farið stoltir út úr þessari keppni með þeirri frammistöðu sem þeir sýndu.
Bestu leikmenn
1. Ryan Hedges (Aberdeen)
Jájá, besti maður vallarins í dag. Gekk frá þessu einvígi með tveimur mörkum.
2. Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
Þessi efnilegi leikmaður sýndi að hann á heima á stóra sviðinu. Vantaði bara að setja boltann í markið. Anton Ari Einarsson, Gísli Eyjólfsson og Viktor Karl Einarsson voru einnig mjög góðir.
Atvikið
Færið sem Jason Daði strax eftir annað markið. Markvörður Aberdeen gerði mjög vel í að koma langt út á móti honum og loka á hann. Þrátt fyrir mjög góða frammistöðu, þá mun Jason eflaust eiga erfitt með svefn í kvöld.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er úr leik og getur einbeitt sér að því að reyna að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Aberdeen mætir Qarabag frá Aserbaídsjan í úrslitaeinvígi um sæti í fyrstu riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.
Vondur dagur
Mér finnst Davíð Örn og Höskuldur geta gert betur en þeir gerðu í dag. Damir leit ekki vel út í fyrra markinu. Samt var frammistaðan heilt yfir mjög flott hjá Blikum.
Dómarinn - 6
Ágætlega dæmt. Of spjaldaglaður fyrir minn smekk samt.
|
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
('55)

4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)

8. Viktor Karl Einarsson
('87)


10. Árni Vilhjálmsson

11. Gísli Eyjólfsson

14. Jason Daði Svanþórsson
('87)

21. Viktor Örn Margeirsson
24. Davíð Örn Atlason
('55)

25. Davíð Ingvarsson
Varamenn:
5. Elfar Freyr Helgason
6. Alexander Helgi Sigurðarson
('55)

10. Kristinn Steindórsson
('55)

12. Brynjar Atli Bragason (m)
16. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Tómas Orri Róbertsson
17. Tómas Bjarki Jónsson
18. Finnur Orri Margeirsson
('87)

19. Sölvi Snær Guðbjargarson
('87)

29. Arnar Númi Gíslason
30. Andri Rafn Yeoman
Liðstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Gul spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('21)
Árni Vilhjálmsson ('49)
Höskuldur Gunnlaugsson ('61)
Viktor Karl Einarsson ('76)
Rauð spjöld: