Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Víkingur R.
2
1
Valur
Kwame Quee '23 1-0
Viktor Örlygur Andrason '28 2-0
2-1 Kaj Leo í Bartalsstovu '90
22.08.2021  -  19:15
Víkingsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Sölvi Geir Ottesen
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
Sölvi Ottesen
Kári Árnason
7. Erlingur Agnarsson ('19)
8. Viktor Örlygur Andrason (f)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurðsson ('83)
17. Atli Barkarson
23. Nikolaj Hansen
77. Kwame Quee ('83)
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
3. Logi Tómasson ('83)
9. Helgi Guðjónsson ('19)
11. Adam Ægir Pálsson ('83)
11. Stígur Diljan Þórðarson
27. Tómas Guðmundsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Einar Guðnason
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Jón Ragnar Jónsson
Jón Birgir Kristjánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Yfirburðasigur Víkinga á Val setti spennu í toppbaráttuna
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikur Víkinga er bestu 45 mínútur sem ég hef séð íslenskt lið spila í sumar. Þeir voru með öll völd á vellinum og virtust ekki geta mistekist. Valsmenn voru bara ekki mættir til leiks og áttu ekki séns í fyrri hálfleik. Vöknuðu aðeins í þeim seinni en Víkingar áttu líka sín færi. Í heildina virkilega sanngjarn sigur Víkinga sem setur heldur betur spennu í toppbaráttuna.
Bestu leikmenn
1. Sölvi Geir Ottesen
Fyrirliði liðsins var frábær í kvöld. Spilaði nokkursskonar bakvörð og dreif lið sitt áfram
2. Viktor Örlygur Andrason
Frábær í dag og markið sem hann skoraði var gríðarlega vel gert. Hljóp upp völlinn, sólaði alla leikmenn Vals að því virtist og skoraði örugglega í netið.
Atvikið
Stríðsmaðurinn Sölvi Geir Ottesen bjargaði á ótrúlegan hátt á línu. Hann fórnaði höfðinu fyrir boltann þegar Tryggvi Hrafn átti bara eftir að koma honum yfir línuna. Rosalegur leiðtogi. Mögulega björgun tímabilsins
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar jafna Valsmenn á toppnum en mark Vals undir lokin gerði það að verkum að Valsmenn eru á toppnum á markatölu. Næstu leikir verða eintóm gleði og mikil barátta um hverjir verða Íslandsmeistarar
Vondur dagur
Valsliðið frá A - Ö. Get ekki tekið neinn út nema kannski Patrick sem sást varla í leiknum. En allt liðið átti slæman leik
Dómarinn - 6
Helgi Mikael komst ágætlega frá þessu. Nokkur vafaatriði og hefði mátt vera duglegri við að gefa Valsmönnum gul spjöld þegar pirringsbrotin voru orðin nokkuð mörg.
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('68)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Johannes Vall
4. Christian Köhler ('82)
6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen ('68)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('68)
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
20. Orri Sigurður Ómarsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('82)
15. Sverrir Páll Hjaltested ('68)
21. Magnus Egilsson
33. Almarr Ormarsson ('68)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('68)
77. Bele Alomerovic

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Tryggvi Hrafn Haraldsson ('60)
Sverrir Páll Hjaltested ('72)

Rauð spjöld: