Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Kórdrengir
2
0
Þór
Þórir Rafn Þórisson '28 1-0
Connor Mark Simpson '43 2-0
Ásgeir Frank Ásgeirsson '47
24.08.2021  -  18:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Axel Freyr Harðarson
Byrjunarlið:
1. Alexander Pedersen (m)
Leonard Sigurðsson ('83)
2. Endrit Ibishi
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo (f)
9. Daníel Gylfason ('56)
10. Þórir Rafn Þórisson
16. Alex Freyr Hilmarsson
18. Axel Freyr Harðarson ('56)
19. Connor Mark Simpson ('50)

Varamenn:
3. Egill Darri Makan Þorvaldsson ('56)
6. Hákon Ingi Einarsson ('56)
8. Davíð Þór Ásbjörnsson
15. Arnleifur Hjörleifsson ('50)
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
22. Nathan Dale
33. Magnús Andri Ólafsson ('83)

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Andri Steinn Birgisson
Albert Brynjar Ingason
Heiðar Helguson
Árni Jóhannes Hallgrímsson
Jóhann Ólafur Schröder

Gul spjöld:
Fatai Gbadamosi ('14)
Þórir Rafn Þórisson ('90)

Rauð spjöld:
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('47)
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Kórdrengir miklu betri en Þórsarar
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikur Kórdrengja var virkilega góður og sóknarleikur þeirra skemmtilegur. Kórdrengir voru með yfirburði í þessum leik og stýrðu honum allan tímann. Þeir voru klárir í verkefnið eftir tvö töp í röð og kláruðu ískalda Þórsara.
Bestu leikmenn
1. Axel Freyr Harðarson
Virkilega flottur á hægri vængnum. Kom sér í færi og hefði getað lagt upp fleiri í fyrri hálfleiknum.
2. Loic Ondo & Alexander Pedersen
Ondo virkaði eins og klettur sem Þórsarar komust hreinlega ekki framhjá. Alexander var svo feykilega öruggur í sínum aðgerðum, ekki mörg skot sem hann þurfti að verja en aldrei vesen á honum í teignum.
Atvikið
Rauða spjaldið, Ásgeir Frank var sendur í sturtu fyrir að hafa farið í Ásgeir Marinó.
Hvað þýða úrslitin?
Kórdrengir halda sér áfram í séns þó sénsinn sé ekki mikill. Liðið er fjórum stigum frá ÍBV sem á leik til góða. Þórsarar eru í neðri hlutanum en ekki í neinni fallbaráttu.
Vondur dagur
Þórsliðið var virkilega slappt i heild sinni. Það var leiðinlegt að horfa á liðið, leikmenn virtust ekki hafa gaman af því að spila og virtust ekki hafa trú á verkefninu. Leikmönnum skortir sjálfstraust og þjálfarateymið hefur lokaleikina til að vinna í því.
Dómarinn - 5
Mér finnst brotið hjá Ásgeiri Frank ekki verðskulda rautt spjald. Það var annað í leikstjórninni sem truflaði flæðið í leiknum, nokkrar furðulegar ákvarðanir.
Byrjunarlið:
1. Daði Freyr Arnarsson (m)
Orri Sigurjónsson
Liban Abdulahi
2. Elmar Þór Jónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('66)
6. Ólafur Aron Pétursson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f) ('83)
15. Petar Planic
18. Vignir Snær Stefánsson ('66)
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('83)
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
2. Steinar Logi Kárason
3. Birgir Ómar Hlynsson ('66)
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('66)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
10. Aron Ingi Magnússon ('83)
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason
19. Ragnar Óli Ragnarsson
22. Nökkvi Hjörvarsson
25. Aðalgeir Axelsson ('83)

Liðsstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Andres Nieto Palma

Gul spjöld:
Elmar Þór Jónsson ('58)

Rauð spjöld: