Domusnovavöllurinn
ţriđjudagur 31. ágúst 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Daníel Gylfason (Kórdrengir)
Kórdrengir 4 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Leonard Sigurđsson ('7)
2-0 Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('15)
3-0 Magnús Andri Ólafsson ('83)
4-0 Axel Freyr Harđarson ('92)
Byrjunarlið:
1. Alexander Pedersen (m)
2. Endrit Ibishi
5. Loic Mbang Ondo
6. Hákon Ingi Einarsson
7. Leonard Sigurđsson ('60)
9. Daníel Gylfason
10. Ţórir Rafn Ţórisson
11. Axel Freyr Harđarson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('60)
18. Fatai Gbadamosi
19. Connor Mark Simpson ('73)

Varamenn:
3. Egill Darri Makan Ţorvaldsson ('60)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('60)
13. Gísli Páll Helgason
16. Alex Freyr Hilmarsson
21. Goran Jovanovski
22. Nathan Dale
33. Magnús Andri Ólafsson ('73)

Liðstjórn:
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Albert Brynjar Ingason
Heiđar Helguson (Ţ)
Logi Már Hermannsson
Árni Jóhannes Hallgrímsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Jóhann Ólafur Schröder

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('35)
Leonard Sigurđsson ('41)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Yfirburđir Kórdrengja réđi ţessu. Kórdrengir mćttu vel gírađir til leiks og var liđiđ komiđ í 2-0 eftir 15.mínútna leik og ţá var ţetta strax orđin brekka fyrir Víkinga eftir ţađ stjórnuđu Kórdrengir tempóinu og bćttu viđ tveimur mörkum undir lok leiks.
Bestu leikmenn
1. Daníel Gylfason (Kórdrengir)
Daníel Gylfason var virkilega öflugur í liđi Kórdrengi í kvöld. Hljóp mikiđ og var ađ ógna mikiđ á vörn Ólafsvíkur ásamt ţví kom hann liđsfélugum sínum í góđ fćri.
2. Axel Freyr Harđarson (Kórdrengir)
Erfitt ađ velja nćsta besta en ţetta var góđ liđs frammistađa hjá Kórdrengjum í kvöld. Axel Freyr var mikiđ í boltanum og kom sér í margar góđar stöđur. Skorađi fjórđa mark Kódrengja undir lokin.
Atvikiđ
Fyrsta markiđ sem kveikti í Kórdrengjum - Daníel Gylfason fékk boltann út til vinstri og á fyrirgjöf á hćttusvćđiđ sem Ólsarar skalla beint fyrir fćtur Leonards sem náđi skoti í fyrsta beint niđur í nćrhorniđ. Óverjandi fyrir Marvin Darra og alvöru spyrnutćkni hjá Leonard.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Kórdrengir halda sínu sćti en liđiđ situr áfram í ţriđja sćti deildarinnar međ 37.stig. Víkingar frá Ólafsvík eru áfram á botni deildarinnar en liđiđ er međ ađeins fimm stig.
Vondur dagur
Marvin Darri Steinarsson (Víkingur Ólafsvík) - Fékk á sig fjögur í dag og gerđi hrćđileg mistök í öđru marki Kórdengja ţegar hann átti ađ grípa aukaspyrnu Loic Mbang Ondo en missti boltann fyrir fćtur Gunnlaugs Fannars sem klárađi í netiđ.
Dómarinn - 10
Jóhann Ingi og hans menn voru virkilega góđir í dag.
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f) ('23)
10. Bjarni Ţór Hafstein
15. Berti Brandon Diau
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
17. Brynjar Vilhjálmsson ('54)
19. Marteinn Theodórsson ('86)
21. Jose Javier Amat Domenech
22. Mikael Hrafn Helgason
33. Juan Jose Duco

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
3. Ísak Máni Guđjónsson
8. Guđfinnur Ţór Leósson
11. Harley Willard
14. Kareem Isiaka ('54)
18. Simon Dominguez Colina ('86)
24. Anel Crnac ('23)

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristján Björn Ríkharđsson
Guđjón Ţórđarson (Ţ)

Gul spjöld:
Juan Jose Duco ('61)
Marteinn Theodórsson ('69)

Rauð spjöld: