Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Fylkir
1
2
Þór/KA
0-1 Karen María Sigurgeirsdóttir '22
Katla María Þórðardóttir '27 1-1
1-2 Shaina Faiena Ashouri '45
04.09.2021  -  14:00
Würth völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Harpa Jóhannsdóttir (Þór/KA)
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
5. Katla María Þórðardóttir
5. Þórhildur Þórhallsdóttir
6. Sara Dögg Ásþórsdóttir ('74)
7. María Eva Eyjólfsdóttir
11. Fjolla Shala
13. Ísafold Þórhallsdóttir
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f)
28. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
12. Birna Dís Eymundsdóttir (m)
9. Shannon Simon
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir ('74)
22. Katrín Vala Zinovieva
27. Helga Valtýsdóttir Thors
29. Erna Þurý Fjölvarsdóttir

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Margrét Magnúsdóttir (Þ)
Jón Steindór Þorsteinsson (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
Skýrslan: Dimmur dagur í Árbænum þegar Þór/KA kom í heimsókn
Hvað réði úrslitum?
Það má alveg segja að það sem réði úrslitum í dag hafi verið markvarslan, Harpa markvörður Þórs/KA kom í veg fyrir að heimaliðið skoraði fleiri mörk en þetta eina.
Bestu leikmenn
1. Harpa Jóhannsdóttir (Þór/KA)
Harpa átti stórleik í markinu hjá Þór/KA í dag og varði hvað eftir annað, með mikið sjálfstraust í teignum og lét það ekkert stressa sig upp þó Fylkiskonur reyndu að ógna markinu hennar.
2. Shaina Faiena Ashouri (Þór/KA)
Átti lykilsendingu í fyrra marki Þórs/KA og skoraði það seinna.
Atvikið
Þegar Gunnar Oddur dómari flautaði til leiksloka varð Fylkisfólki ljóst að liðið er fallið. Augljós sorg kom strax fram hjá leikmönnum og þjálfarateymi enda vont hlutskipti sem féll þeim í skaut.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir er fallið í Lengjudeildina og ekki bara það heldur eru þær komnar í botnsæti deildarinnnar eftir að Tindastóll vann sinn leik í dag. Þór/KA siglir lygnan sjó um miðja deild.
Vondur dagur
Það var dapurt að horfa yfir Fylkisvöll þegar dómarinn flautaði til leiksloka í kvöld og ljóst var að Fylkir var fallið úr Pepsi Max-deildinni . Það er margt magnað við þetta félagið en þó fyrst og fremst fólkið sem myndar það. Félagið á líka einn glæsilegasta völl landsins, og þann völl sem skemmtilegast er að koma á. Það er dimmt yfir í Árbænum en hætt er við því að karlalið félagsins fari sömu leið síðar í mánuðinum.
Dómarinn - 7
Eins og Arna Sif fyrirliði Þórs/KA benti mér á í viðtali eftir leikinn var skrítið að skilja æsinginn í Gunnari Oddi í upphafi leiks, hann ætlaði sér svo að sýna hver hefði valdið. Hann gaf Margréti Árnadóttur tiltal á 4. mínútu leiksins og mínútan náði ekki að klárast þegar hann hafði spjaldað hana fyrir brot. Annars var þetta heilt yfir fínt hjá honum, Arna Sif taldi að hún hafi ekki átt gula spjaldið skilið, en ég heyrði líka aðra tala um að hún hafi átt að fá rautt. Ég get ekki dæmt um það enda sá ég það illa.
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
Saga Líf Sigurðardóttir
5. Steingerður Snorradóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
13. Colleen Kennedy ('75)
14. Margrét Árnadóttir
20. Arna Kristinsdóttir ('68)
21. Shaina Faiena Ashouri
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('75)

Liðsstjórn:
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Perry John James Mclachlan (Þ)
Bojana Besic
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Haraldur Ingólfsson
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir

Gul spjöld:
Margrét Árnadóttir ('4)
Arna Sif Ásgrímsdóttir ('44)
Shaina Faiena Ashouri ('70)

Rauð spjöld: