Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Ísland U21
1
1
Grikkland U21
Kolbeinn Þórðarson '37 1-0
1-1 Fotios Ioannidis '45
07.09.2021  -  17:00
Würth völlurinn
Undankeppni EM U21 landsliða
Aðstæður: Sólín skín í Árbænum og allt í toppstandi
Dómari: Gal Leibovitz (Ísrael)
Áhorfendur: 435
Maður leiksins: Kolbeinn Þórðarson
Byrjunarlið:
1. Elías Rafn Ólafsson (m)
2. Birkir Heimisson
5. Ísak Óli Ólafsson
7. Mikael Egill Ellertsson ('67)
8. Kolbeinn Þórðarson
10. Kristian Nökkvi Hlynsson
11. Bjarki Steinn Bjarkason
14. Stefán Árni Geirsson ('67)
16. Hákon Arnar Haraldsson ('81)
17. Atli Barkarson
21. Valgeir Lunddal Friðriksson

Varamenn:
12. Jökull Andrésson (m)
2. Valgeir Valgeirsson
3. Hjalti Sigurðsson
10. Kristall Máni Ingason ('81)
15. Karl Friðleifur Gunnarsson
18. Viktor Örlygur Andrason
19. Orri Hrafn Kjartansson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson ('67)
23. Sævar Atli Magnússon ('67)

Liðsstjórn:
Davíð Snorri Jónasson (Þ)

Gul spjöld:
Kolbeinn Þórðarson ('50)
Sævar Atli Magnússon ('87)
Ísak Óli Ólafsson ('89)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Virðum punktinn gegn Grikklandi
Hvað réði úrslitum?
Það að bæði lið virtust vera bara nokkuð sátt með 1 stig, maður upplifði það á vellinum hvorki við né Grikkirnir voru með mikið "urgency" til þess að vinna leikinn
Bestu leikmenn
1. Kolbeinn Þórðarson
Fyrirliðinn frábær í dag og stjórnaði spili okkar manna eins og heimsklassa sinfoníustjóri, var með sturlaðar sendingar milli kanta og var bara frábær
2. Fotios Ioannidis
Þessi framherji reyndist okkur virkilega erfiður og fór illa með okkur oft á tíðum, skoraði mark Grikkja og var lang besti leikmaður þeirra grísku
Atvikið
Löglega mark Grikkja í fyrri hálfleik sem fékk ekki að standa, skalli í slánna og niður sem var víst langt inn fyrir marklínuna en sem betur fer dæmdi línuvörðurinn ekki mark, leikurinn hefði líklega þróast öðruvísi ef Grikkir kæmust í 1-0
Hvað þýða úrslitin?
Grikkir fara í 2. sæti riðilsins með 5 stig eftir 3 leiki spilaða og við Íslendingar förum í 3. sæti riðilsins með 4 stig eftir 2 leiki spilaða.
Vondur dagur
Eftir geggjaða frammistöðu og tvö mörk gegn Hvít-Rússum þá fannst mér Hákon Arnar eiga nokkuð erfitt uppdráttar í dag, hann spilaði upp á topp með Mikael og fannst hann ekki finna sig og komst aldrei í takt við leikinn. Kannski erfitt að eiga tvo sturlaða leiki í röð, hann er mjög ungur og á framtíðina fyrir sér
Dómarinn - 3
Slök frammistaða hjá dómaranum frá Ísrael, var með engin tök á leiknum og virtist vera í engu jafnvægi
Byrjunarlið:
1. Kostas Tzolakis (m)
2. Eleftherios Lyrazis
3. Giannis Michallidis
4. Ionnais Christopulos
5. Apostolos Diamantis
6. Theocharis Tsiggaras ('89)
7. Georgios Kanellopoulos ('71)
8. Vasilis Sourlis
9. Fotios Ioannidis
10. Ioannis Botos
11. Vasileios Zagaritis

Varamenn:
12. Christos Mandas (m)
14. Ioannis Sardelis
15. Giorgos Antzoulas
17. Froixos Grivas
18. Efthymios Koutsias ('71)
21. Alexandros Lolis
22. Angelos Liasos ('89)

Liðsstjórn:
Georgios Simos (Þ)

Gul spjöld:
Theocharis Tsiggaras ('50)
Vasileios Zagaritis ('89)

Rauð spjöld: