Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 09. september 2021  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Przemyslaw Janik
Maður leiksins: Aideen Hogan Keane
Grótta 0 - 3 KR
0-1 Kathleen Rebecca Pingel ('19)
0-2 Kathleen Rebecca Pingel ('44)
0-3 Aideen Hogan Keane ('77)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
12. Maggie Ann Smither (m)
4. Birta Birgisdóttir ('63)
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
9. Tinna Jónsdóttir (f)
11. Eydís Lilja Eysteinsdóttir
14. Elfa Mjöll Jónsdóttir
19. Signý Ylfa Sigurðardóttir
20. Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir
21. Diljá Mjöll Aronsdóttir
23. Emma Steinsen Jónsdóttir ('78)
24. Lovísa Davíðsdóttir Scheving ('71)

Varamenn:
3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
7. Jórunn María Þorsteinsdóttir
16. Elín Helga Guðmundsdóttir
18. Edda Steingrímsdóttir
22. Lilja Davíðsdóttir Scheving ('78)
25. Lilja Lív Margrétardóttir ('63)
29. María Lovísa Jónasdóttir ('71)

Liðstjórn:
Magnús Örn Helgason (Þ)
Pétur Rögnvaldsson (Þ)
Garðar Guðnason
Christopher Arthur Brazell
Nína Kolbrún Gylfadóttir
Patricia Dúa Thompson
Erla Ásgeirsdóttir

Gul spjöld:
Pétur Rögnvaldsson ('52)
Signý Ylfa Sigurðardóttir ('88)

Rauð spjöld:
@ Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Það eru bara meiri gæði í KR liðinu. Baráttan og viljinn var til staðar hjá Gróttu en það dugði ekki til.
Bestu leikmenn
1. Aideen Hogan Keane
Góður leikur hjá Aideen í dag. Olli vörn Gróttu miklum vandæðum með hraða sínum. Gerði út um leikinn þegar hún kom KR í 0-3.
2. Kathleen Rebecca Pingel
Flottur leikur hjá Kathleen. Skoraði tvö mörk og var lykilmaður í sóknaruppbyggingu KR í fyrri hálfleik. Var tekin útaf í hálfleik.
Atvikið
Það voru miklar tilfinningar á Vivaldivellinum þegar Przemyslaw Janik flautaði til leiksloka. Deildarmeistaratitill KR-inga í höfn og sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, en Gróttukonur fúlar enda fallnar niður í 2. deild.
Hvað þýða úrslitin?
Afdrifarík úrslit. KR vinnur deildina og spilar í Pepsi Max á næsta ári. Grótta endar mótið í 9. sæti og eru þar með fallnar niður í 2. deild.
Vondur dagur
Það var engin sem átti sérstaklega vondan leik í kvöld. Aftur á móti er þetta vondur dagur fyrir Gróttu sem enda mótið á falli en þær voru einungis í fallsæti síðustu 20 mínútur mótsins.
Dómarinn - 7
Fínn leikur en tók nokkrar furðulegar ákvarðanir.
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
4. Laufey Björnsdóttir
5. Thelma Björk Einarsdóttir ('87)
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
7. Unnur Elva Traustadóttir ('36)
11. Aideen Hogan Keane
14. Kristín Sverrisdóttir ('87)
18. Bergdís Fanney Einarsdóttir
23. Arden O´Hare Holden
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('87)
26. Kathleen Rebecca Pingel ('46)

Varamenn:
3. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('87)
8. Katrín Ómarsdóttir ('36)
10. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir ('46)
13. María Soffía Júlíusdóttir
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir
20. Þórunn Helga Jónsdóttir ('87)
30. Lilja Dögg Valþórsdóttir ('87)

Liðstjórn:
Guðlaug Jónsdóttir
Emilía Ingvadóttir
Guðmunda Brynja Óladóttir
Ásta Kristinsdóttir
Gísli Þór Einarsson
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Þóra Kristín Bergsdóttir
Karítas Ingvadóttir

Gul spjöld:
Margrét Edda Lian Bjarnadóttir ('88)

Rauð spjöld: