Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
3
0
HK
Kristinn Steindórsson '51 1-0
Davíð Ingvarsson '85 2-0
Árni Vilhjálmsson '89 3-0
25.09.2021  -  14:00
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('90)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson ('90)
10. Árni Vilhjálmsson ('90)
14. Jason Daði Svanþórsson
18. Davíð Ingvarsson ('90)
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman ('73)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('73)
5. Elfar Freyr Helgason
18. Finnur Orri Margeirsson ('90)
19. Sölvi Snær Guðbjargarson ('90)
24. Davíð Örn Atlason ('90)
29. Arnar Númi Gíslason ('90)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson

Gul spjöld:
Viktor Karl Einarsson ('29)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Blikar felldu HK
Hvað réði úrslitum?
Það var ekki mikið um færin í þessum leik en Blikar sýndu bara hversu sterkir þeir voru sýndu gæðamuninn á liðunum.
Bestu leikmenn
1. Höskuldur Gunnlaugsson
Þegar Blikar komust í færi var hann yfirleitt ekki langt frá. Átti nokkur færi sjálfur og óheppinn að skora ekki en lagði upp fyrsta markið sem opnaði leikinn fyrir Blika.
2. Alexander Helgi Sigurðarson
Var frábær á miðjunni hjá Blikum. Tók amk 2 Zidane/Cruyff snúninga og snéri af sér pressuna og lagði auk þess upp annað markið með frábærri sendingu.
Atvikið
HK stuðningsmenn sungu hástöfum áfram Víkingur eftir að Víkingar komust yfir í sínum leik en fengu það svo sannarlega í bakið frá Grænu Pöndunni þegar Skagamenn komust yfir í Keflavík.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik endar tímabilið í öðru sæti deildarinnar en HK falla niður í Lengjudeildina að ári.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir alla í kringum HK. Fall niður í lengjudeildina staðreynd.
Dómarinn - 8
Fín tök á leiknum og enginn vafaatriði sem hægt er að benda á.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('90)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson ('71)
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson ('90)
17. Valgeir Valgeirsson
18. Atli Arnarson
28. Martin Rauschenberg
30. Stefan Ljubicic

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
4. Leifur Andri Leifsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('90)
17. Jón Arnar Barðdal ('71)
20. Ívan Óli Santos ('90)

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Martin Rauschenberg ('60)

Rauð spjöld: