Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
4
1
Þór/KA
Hafrún Rakel Halldórsdóttir '8 1-0
Anna Petryk '18 2-0
Hafrún Rakel Halldórsdóttir '30 3-0
Natasha Anasi '48 4-0
4-1 Margrét Árnadóttir '86
27.04.2022  -  17:30
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 368
Maður leiksins: Natasha Moraa Anasi
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Natasha Anasi (f)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('38)
8. Heiðdís Lillýardóttir
8. Taylor Marie Ziemer
11. Alexandra Soree ('83)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Karen María Sigurgeirsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir ('83)
23. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('71)
25. Anna Petryk ('71)

Varamenn:
55. Dísella Mey Ársælsdóttir (m)
10. Clara Sigurðardóttir ('83)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('71)
17. Karitas Tómasdóttir
22. Melina Ayres ('38)
26. Laufey Harpa Halldórsdóttir ('83)
28. Birta Georgsdóttir ('71)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Fljúgandi start hjá Breiðablik
Hvað réði úrslitum?
Gæðamunurinn á liðunum skein í gegn í kvöld. Stærstan part leiks voru Blikar með tögl og haldir og hleyptu gestunum úr Þór/KA aldrei á flug. Blikar gátu svo leyft sér að hægja á og bakka í síðari hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Natasha Moraa Anasi
Fengur fyrir Blika og verður þeim mikilvæg í sumar. Gríðarlega öflug varnarlega og stöðvaði flest það sem Þór/KA reyndi. Örugg á boltann og uppskar þess auki mark. Annars var Blikaliðið heilt yfir mjög gott og margar sem áttu góðan dag.
2. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Frábær fyrsti hálftími hjá henni. Tvö mörk og mikil ógn þar til hún þurfti því miður að yfirgefa völlinn.
Atvikið
Það var eitthvað fallegt við það að sjá Önnu Petryk ganga til vallar með þjóðfána sinn og sýna stríðshrjáðum löndum sinum stuðning. Eflaust erfiðir tímar fyrir þá úkaínsku sem fædd er í Kiev og lék með liði WFC Zhytlobud-1 Kharkiv í borginni Kharkiv sem hefur orðið illa úti í árásum Rússa.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar sækja sér þrjú stig á töfluna í fyrsta leik og hefja mótið með stæl. Þór/KA fær þar af leiðandi engin stig og þurfa að gíra sig upp í næsta leik sem er heimaleikur gegn Val.
Vondur dagur
Hafrún Rakel Halldórsdóttir sem eins og segir hér til hliðar átti skínandi leik fyrsta rúma hálftímann þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Í samtali eftir leik vonaði Ásmundur Arnarson þjálfari að það væri ekkert stórt en óttaðist þó að um ristarbrot væri mögulega að ræða. Vonum að sjálfsögðu að svo sé ekki og Hafrún verði mætt aftur inn á völlinn sem allra fyrst.
Dómarinn - 7
Arnar þurfti lítið að hafa fyrir hlutunum í dag . Hélt sinni línu ágætlega og skilaði góðu dagsverki.
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
Saga Líf Sigurðardóttir
4. Arna Eiríksdóttir
6. Unnur Stefánsdóttir ('59)
8. Andrea Mist Pálsdóttir
10. Sandra María Jessen (f) ('91)
14. Margrét Árnadóttir
14. Tiffany Janea Mc Carty
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir ('59)
44. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('59)

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir ('59)
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir ('59)
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir ('59)
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('91)

Liðsstjórn:
Perry John James Mclachlan (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
Steingerður Snorradóttir
Krista Dís Kristinsdóttir
Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir
Hjalti Valur Þorsteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: