Kevin De Bruyne og Varane til Saudi Arabíu - Solanke til West Ham - Chelsea vill Ramsdale frá Arsenal
Víkingur R.
0
3
Breiðablik
0-1 Ísak Snær Þorvaldsson '56
0-2 Jason Daði Svanþórsson '72
0-3 Kristinn Steindórsson '76
Kristall Máni Ingason '92
16.05.2022  -  19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Vindur, sólskín og heitt úti
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Jason Daði Svanþórsson
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth ('58)
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson ('65)
10. Pablo Punyed
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f) ('65)
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
16. Þórður Ingason (m)
8. Viktor Örlygur Andrason ('58)
17. Ari Sigurpálsson ('65)
18. Birnir Snær Ingason ('65)
19. Axel Freyr Harðarson
24. Davíð Örn Atlason
30. Ísak Daði Ívarsson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Bjarni Þórður Halldórsson

Gul spjöld:
Logi Tómasson ('30)

Rauð spjöld:
Kristall Máni Ingason ('92)
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Allt annað Blikalið kom út síðari hálfleikinn á Heimavelli Hamingjunnar.
Hvað réði úrslitum?
Hvernig Blikarnir komu út í síðari hálfleikinn, Blikarnir voru slakir í fyrri og sköpuðu sér voða lítið en það var bara allt annað lið sem kom út í síðari hálfleikinn, mættu með miklu meiri orku og náðu að skapa sér miklu meira og uppskáru 3-0 sigur,
Bestu leikmenn
1. Jason Daði Svanþórsson
Tölurnar tala sínu máli, mark og tvær stoðsendingar í kvöld og var bara frábær á hægri kantinum og átti stóran þátt í því að Blikarnir voru hættulegir í síðari hálfleiknum.
2. Dagur Dan Þórhallsson
Það er eitthvað við orkuna í þessum strák sem heillar mig í bland við gæðin sem hann hefur, hljóp eins og óður maður í dag og hefur stigið frábærlega upp í fjarveru Viktors Karls Einarssonar.
Atvikið
Það var eins og Víkingar fengu rothögg í andlitið eftir að Jason Daði skoraði í autt markið eftir sæmilega klaufaganginn í vörn Víkinga og eftir það var þetta alltaf að fara enda með sigri Blika.
Hvað þýða úrslitin?
Blikarnir ennþá með fullt hús stiga á toppi deildarinnar með 18 stig eftir 6 leiki en Víkingarnir eru með 7 leiki spilaða og aðeins 10 stig og sitja í 6. sæti. Næsti leikur Blika er gegn Fram (H) og Víkingar fara næst á Origo völlinn (Ú) og mæta Val.
Vondur dagur
Erfitt að velja einhvern einn í sóknarlínu Víkinga en þeir voru bara ekki með. Set þetta á Nikolaj Hansen sem sást ekkert í kvöld en hann var einnig bara ekki með í 4-1 sigrinum gegn Fram..
Dómarinn - 7
Solid 7 bara meira var það ekki. Ekkert risastórar ákvarðanir sem hann þurfti að díla við bara fínasta frammistaða.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson ('91)
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson ('84)
16. Dagur Dan Þórhallsson ('91)
21. Viktor Örn Margeirsson ('91)
22. Ísak Snær Þorvaldsson ('65)
25. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist ('91)
7. Viktor Andri Pétursson ('91)
13. Anton Logi Lúðvíksson ('91)
15. Adam Örn Arnarson
30. Andri Rafn Yeoman ('65)
67. Omar Sowe ('84)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Ísak Snær Þorvaldsson ('12)
Oliver Sigurjónsson ('60)

Rauð spjöld: