Malbikstöđin ađ Varmá
ţriđjudagur 24. maí 2022  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Arnleifur Hjörleifsson
Hvíti riddarinn 0 - 2 Kórdrengir
0-1 Arnleifur Hjörleifsson ('58)
0-2 Ţórir Rafn Ţórisson ('84, víti)
Byrjunarlið:
1. Birkir Haraldsson (m)
0. Aron Dađi Ásbjörnsson
0. Patrekur Orri Guđjónsson
0. Daníel Ingi Jónsson
2. Guđjón Breki Guđmundsson (f)
6. Kári Jökull Ingvarsson
7. Kolfinnur Ernir Kjartansson ('80)
10. Egill Jóhannsson ('87)
11. Björgvin Heiđar Stefánsson ('63)
19. Guđbjörn Smári Birgisson ('80)
21. Eiđur Andri Thorarensen ('80)

Varamenn:
9. Eiríkur Ţór Bjarkason ('80)
22. Ísak Máni Viđarsson ('63)

Liðstjórn:
Marinó Haraldsson
Patrik Elí Einarsson
Sindri Snćr Ólafsson (Ţ)
Óđinn Líndal Unnsteinsson
Viktor Marel Kjćrnested
Grétar Óskarsson

Gul spjöld:
Birkir Haraldsson ('83)

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Kórdrengir voru meira međ boltann og nýttu ţau fćri sem ţeir fengu. Hvíti riddarinn stóđ sig samt međ prýđi á móti jafn sterku liđi og Kórdrengjum.
Bestu leikmenn
1. Arnleifur Hjörleifsson
Ţađ átti enginn stjörnuleik en Arnleifur var flottur í bakverđinum, braut ísinn međ skallamarki og var duglegur ađ gefa fyrir.
2. Eiđur Andri Thorarensen
Allir hjá Hvíta riddaranum áttu góđan dag og voru tilbúnir ađ berjast allan tímann. Eiđur Andri var hćttulegasti leikmađur Hvíta fram á viđ.
Atvikiđ
Ekki mikiđ um stór atvik í leiknum. Ég myndi segja ađ vítiđ í lokin klárađi leikinn og ţađ drap ađeins í Hvíta riddaranum.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Kórdrengir komnir í 16-liđa úrslit Mjólkurbikarsins en Hvíti riddarinn úr leik eftir hetjulega baráttu.
Vondur dagur
Ţađ vantađi ađeins upp á sköpunarkraftinn á síđasta ţriđjungi hjá Kórdrengjunum. Ţeir voru ţó ţolinmóđir og ađ lokum komu mörkin.
Dómarinn - 8
Yfir engu ađ kvarta
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Ţórir Rafn Ţórisson
15. Arnleifur Hjörleifsson
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon ('63)
22. Nathan Dale
33. Magnús Andri Ólafsson ('46)

Varamenn:
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
3. Goran Jovanovski
6. Hákon Ingi Einarsson ('63)
9. Daníel Gylfason ('46)
14. Iosu Villar
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
21. Guđmann Ţórisson

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Kristófer Jacobson Reyes ('68)

Rauð spjöld: