
Selfoss
4
0
Þróttur V.

Gonzalo Zamorano
'15
1-0
Gonzalo Zamorano
'64
2-0
Gary Martin
'75
3-0
Alexander Clive Vokes
'90
4-0
27.05.2022 - 19:15
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Geggjuð sól geggjað veður til að skella sér á völlinn.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Gonzalo Zamorano.
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Geggjuð sól geggjað veður til að skella sér á völlinn.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Gonzalo Zamorano.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski
('90)

3. Þormar Elvarsson
('90)

5. Jón Vignir Pétursson (f)
7. Aron Darri Auðunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson (f)
('83)

9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin

19. Gonzalo Zamorano


21. Aron Einarsson
('87)

22. Adam Örn Sveinbjörnsson
- Meðalaldur 2 ár
Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
2. Einar Breki Sverrisson
4. Jökull Hermannsson
('90)

15. Alexander Clive Vokes
('87)


17. Valdimar Jóhannsson
('83)

24. Elfar Ísak Halldórsson
25. Sesar Örn Harðarson
('90)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Antoine van Kasteren
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Selfoss fer á toppinn eftir fjórar umferðir.
Hvað réði úrslitum?
Selfoss miklu betri allann tímann og eiga skilið þessi þrjú stig ekkert að frétta hjá Þrótt allann tímann.
Bestu leikmenn
1. Gonzalo Zamorano.
Var með tvö mörk og eina stoðsendingu og Þróttur átti engar varnir fyrir honum og á þetta innilega skilið.
2. Hrvoje Tokic.
Kemur inn og maður sér strax bætingu í spilamennsku Selfoss. Skilaði líka sínu og rúmlega það.
Atvikið
Ekkert stór atvik í leiknum en það var flott að sjá Alexander koma inná og skora í sínum fyrsta deildarleik fyrir Selfoss.
|
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss tyllir sér á toppinn og eru ennþá taplausir eftir fjóraleiki og eru í góðri stöðu. Þróttur er hinsvegar ennþá í 11. sæti með eitt stig og þetta lítur ekki mjög vel út.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Andy Pew að ná ekki að klára leikinn á gamla heimavelli sínum en um leið og hann fór útaf þá hrundi vörn Þróttar og Selfoss völtuðu yfir þá.
Dómarinn - 9/10
Var alltaf með leikinn í sínum höndum og leyfði leiknum að flæða mjög vel og fékk góð orð frá eftirlitsdómaranum.
|
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
Andri Már Hermannsson
4. James William Dale
5. Freyþór Hrafn Harðarson

9. Oliver Kelaart
9. Pablo Gállego Lardiés
11. Shkelzen Veseli
16. Unnar Ari Hansson (f)
26. Michael Kedman

27. Dagur Guðjónsson

44. Andy Pew
('26)

Varamenn:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
17. Agnar Guðjónsson
18. Davíð Júlían Jónsson
19. Jón Kristinn Ingason
22. Haukur Leifur Eiríksson
('26)

22. Nikola Dejan Djuric
- Meðalaldur 24 ár
Liðsstjórn:
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ægisson
Margrét Ársælsdóttir
Piotr Wasala
Sigurður Rafn Margrétarson
Sigurður Már Birnisson
Gul spjöld:
Freyþór Hrafn Harðarson ('42)
Michael Kedman ('73)
Dagur Guðjónsson ('79)
Rauð spjöld: