Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Kórdrengir
1
1
Grindavík
0-1 Kristófer Páll Viðarsson '29
Iosu Villar '61 1-1
03.06.2022  -  19:15
Framvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Smá vindur og grá ský.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Kristófer Páll Viðarsson
Byrjunarlið:
12. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
6. Hákon Ingi Einarsson
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason ('81)
10. Þórir Rafn Þórisson
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
21. Guðmann Þórisson ('46)
22. Nathan Dale

Varamenn:
1. Óskar Sigþórsson (m)
5. Loic Mbang Ondo ('46)
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('81)
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Heiðar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Arnleifur Hjörleifsson ('37)
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('51)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Spenna í Safamýrinni á lokamínútum
Hvað réði úrslitum?
Kórdrengir pressuðu mjög vel á Grindavík og voru mikið meira með boltann í þessum leik. Þeir náðu samt ekki að nýta sín færi nóg vel fá bæði liðin aðeins 1 stig úr þessum leik.
Bestu leikmenn
1. Kristófer Páll Viðarsson
Skoraði frábært aukaspyrnu mark og skapaði mikið fyrir Grindavík á meðan hann spilaði. Var svo tekinn útaf á 59. mínútu leiksins.
2. Nathan Dale
Skapaði mikið af færum fyrir Kórdrengi, aðalega í fyrri hálfleik.
Atvikið
Atvik leiksins voru loka mínútur leiksins. Kórdrengir skora mark sem er dæmt af. Svo fá bæði lið nokkur færi til þess að klára leikinn. Svo alveg í lok leiksins gæti Jóhann dómari hafa dæmt víti fyrir Kórdrengji, en fannst brotið ekki vera nógu slæmt fyrir víti.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið fá aðeins 1 stig frá þessum leik sem þýðir að Kórdrengir eru ennþá í 7. sæti deildarinnar á meðan Grindavík fer niður um eitt sæti í 4. sæti í Lengjudeildinni.
Vondur dagur
Slæmur dagur fyrir Kórdrengja liðið sem spiluðu mjög vel í þessum leik en náðu aðeins jafntefli. Þeir þurftu á þessum þrem stigum að halda þar sem þeir liggja í 7. dæti eftir 5 leiki í deildinni, en það koma ekki í kvöld.
Dómarinn - 7.5
Jóhann og teymið hanns dæmdu þennan leik ágætlega. Það var mikil harka og barátta í þessum leik en það fóru aðeins 2 gul spjöld upp í loft. Svo er ég ekki viss um hvort Jóhann hafi dæmt rétt þegar hann gaf ekki Kórdrengjum víti alveg í lok leiksins.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Vladimir Dimitrovski
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guðberg Hauksson
11. Símon Logi Thasaphong
14. Kristófer Páll Viðarsson ('59)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
21. Marinó Axel Helgason ('64)
23. Aron Jóhannsson (f) ('84)
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija

Varamenn:
7. Thiago Dylan Ceijas ('64)
8. Hilmar Andrew McShane
9. Josip Zeba
10. Kairo Edwards-John ('59)
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('84)
15. Freyr Jónsson

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Óttar Guðlaugsson
Hávarður Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: